Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Skjámynd

Höfundur
Icelandgold
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 12. Apr 2013 22:39
Staðsetning: Lost O.o
Staða: Ótengdur

Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Icelandgold »

Ég er að leita að góðri leikja tölvu fyrir svona 180 þúsund.Mest til að spila Black ops og Minecraft getur einhver bent mér á þanig tölvu eða fyrirtæki sem selur góðar leikjatölvur. Er ekki að meina motaða frá einhverjum hér! Var að spá í að fá mér þenan turn:

http://tl.is/product/leikjatolva-4" onclick="window.open(this.href);return false;

En er sagt að þetta sé mjög lélegt miðan við 180 þúsund
Mess with the best, Die like the rest
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Yawnk »

Icelandgold skrifaði:Ég er að leita að góðri leikja tölvu fyrir svona 180 þúsund.Mest til að spila Black ops og Minecraft getur einhver bent mér á þanig tölvu eða fyrirtæki sem selur góðar leikjatölvur. Er ekki að meina motaða frá einhverjum hér! Var að spá í að fá mér þenan turn:

http://tl.is/product/leikjatolva-4" onclick="window.open(this.href);return false;

En er sagt að þetta sé mjög lélegt miðan við 180 þúsund
Varla nógu góð í leikina með GTX 650 og 3450.

Myndi frekar mæla með því bara að búa hana til sjálfur, eins og ég gerði, endaði með tölvuna í undirskrift fyrir rétt um 170 þús kr, en bætti svo við SSD, þannig að ætli hún endi ekki í 190-200k.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af zedro »

Þessi vél er aðeins yfir verðþakinu, en þú gætir hæglega sleppt SSD og fengið 7850 í stað 7870 og sparað smá aur.
Annars er lang best að hafa samband og fá tilboð í vél. Hendir inn tölvupósti eða hringir, óskar eftir vél sem á að
geta þetta, þetta og þetta á 180.000kr.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Swanmark »

Eg fór í Tölvulistann og keypti mér bara hluti í tölvu, og þar sem ég ætlaði að kaupa allt hjá þeim fékk ég smá verðlækkun ;)

Tók þetta reyndar í tveimur hlutum .. fékk ekki alveg 250k útborgað hehe.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

Höfundur
Icelandgold
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 12. Apr 2013 22:39
Staðsetning: Lost O.o
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Icelandgold »

Zedro skrifaði:Þessi vél er aðeins yfir verðþakinu, en þú gætir hæglega sleppt SSD og fengið 7850 í stað 7870 og sparað smá aur.
Annars er lang best að hafa samband og fá tilboð í vél. Hendir inn tölvupósti eða hringir, óskar eftir vél sem á að
geta þetta, þetta og þetta á 180.000kr.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Er 90% ekki að fara að sleppa SSD þá Borga ég bara meira það er allveg hægt 180 þúsund var bara viðmiðið
Mess with the best, Die like the rest

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Swanmark »

SSD fyrir OS er best <3
Ekki setja neitt annað á SSD'inn.
.. nema kannski important leiki og stuff ef þú ert með nógu stórann disk. Eg er með 60gb ssd og er bara með Windows og League of Legends á honum (og stuff sem þarf að vera á C:).

Svo er ég með 2tb disk sem ég installa öllu á, geymi allt á, allt er a honum, mæli með að þú gerir það sama.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Xovius »

Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Icelandgold
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 12. Apr 2013 22:39
Staðsetning: Lost O.o
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Icelandgold »

Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
Mynd
"Takk fyrir þetta"
Mess with the best, Die like the rest

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Swanmark »

Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
[img]mynd[/img]
Minni SSD. 60gb er nóg.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Yawnk »

Swanmark skrifaði:
Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
[img]mynd[/img]
Minni SSD. 60gb er nóg.
Ekki sammála því, fékk mér 120GB SSD um daginn og er strax kominn niður í 60/120GB, og það bara stýrikerfið og forritin sem ég nota.

120GB alveg lágmark finnst mér.

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af steinarorri »

Swanmark skrifaði:
Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
[img]mynd[/img]
Minni SSD. 60gb er nóg.
Því er ég ósammála - ég myndi halda 120GB minimum sérstaklega ef hann ætlar að setja leikina inn á SSD
Skjámynd

Höfundur
Icelandgold
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 12. Apr 2013 22:39
Staðsetning: Lost O.o
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Icelandgold »

Swanmark skrifaði:
Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
[img]mynd[/img]
Minni SSD. 60gb er nóg.
ég er allavegana áhveðin í að fá mér SSD 120 gb
Mess with the best, Die like the rest
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Xovius »

Fyrir mér er 120GB lágmark og að því er virðist fyrir att.is líka því þeir selja ekkert minna lengur :D
Ég er að nota yfir 120GB á mínum 240GB og allt plássfrekt dót er geymt á geymsludiskunum mínum tveimur. Ekki einn einasti leikur inná ssd'inum ...
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af AciD_RaiN »

Swanmark skrifaði:
Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
[img]mynd[/img]
Minni SSD. 60gb er nóg.
Sjaldan hef ég heyrt aðra eins steypu !!! Fékk mér 60GB disk fyrst og fyllti hann strax og var samt bara með OS og forrit. Er með 256GB disk núna og er með 430GB laus þannig að ég segi algjört lágmark 120GB...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Yawnk »

AciD_RaiN skrifaði:
Swanmark skrifaði:
Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
[img]mynd[/img]
Minni SSD. 60gb er nóg.
Sjaldan hef ég heyrt aðra eins steypu !!! Fékk mér 60GB disk fyrst og fyllti hann strax og var samt bara með OS og forrit. Er með 256GB disk núna og er með 430GB laus þannig að ég segi algjört lágmark 120GB...
Ertu með 256GB disk núna en 430GB laus á honum, endilega bentu mér á þann disk :D

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Swanmark »

AciD_RaiN skrifaði:
Swanmark skrifaði:
Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
[img]mynd[/img]
Minni SSD. 60gb er nóg.
Sjaldan hef ég heyrt aðra eins steypu !!! Fékk mér 60GB disk fyrst og fyllti hann strax og var samt bara með OS og forrit. Er með 256GB disk núna og er með 430GB laus þannig að ég segi algjört lágmark 120GB...
Ég er bara með stýrikerfið á SSD.
Annað er á 7200rpm 2tb :)
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Xovius »

Swanmark skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Swanmark skrifaði:
Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
[img]mynd[/img]
Minni SSD. 60gb er nóg.
Sjaldan hef ég heyrt aðra eins steypu !!! Fékk mér 60GB disk fyrst og fyllti hann strax og var samt bara með OS og forrit. Er með 256GB disk núna og er með 430GB laus þannig að ég segi algjört lágmark 120GB...
Ég er bara með stýrikerfið á SSD.
Annað er á 7200rpm 2tb :)
Það er enginn að tala um annað en að nota ssd bara fyrir stýrikerfið. ég er með tvo 2TB diska undir allt hitt en samt dugar 120gb diskur mér ekki. Hvað þá 60Gb...

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Garri »

Síðustu tveir SSD diskarnir sem ég hef keypt eru 240GB

Byrjaði á 120GB og það er bara rugl að nota svo litla diska. Mun kaupa aðra 240GB og bæta við þegar þessir fara að fyllast.

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Swanmark »

Xovius skrifaði:
Swanmark skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Swanmark skrifaði:
Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
[img]mynd[/img]
Minni SSD. 60gb er nóg.
Sjaldan hef ég heyrt aðra eins steypu !!! Fékk mér 60GB disk fyrst og fyllti hann strax og var samt bara með OS og forrit. Er með 256GB disk núna og er með 430GB laus þannig að ég segi algjört lágmark 120GB...
Ég er bara með stýrikerfið á SSD.
Annað er á 7200rpm 2tb :)
Það er enginn að tala um annað en að nota ssd bara fyrir stýrikerfið. ég er með tvo 2TB diska undir allt hitt en samt dugar 120gb diskur mér ekki. Hvað þá 60Gb...
Hvernig er stýrikerfið þitt að nota meira en 60gb?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Ratorinn »

Swanmark skrifaði:
Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
[img]mynd[/img]
Minni SSD. 60gb er nóg.
Það er nú fínt að hafa nokkur forrit á SSD disk..
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Squinchy »

Fyrir 100% leikjavél myndi ég segja að 60 sleppur, þá er win + forrit á SSD, leikir og rest á HDD

er samt alveg sammála því að ef veskið leifir myndi ég fara í stærri disk, er sjálfur með 120 og hann er alveg í minni kanntinu
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Xovius »

Squinchy skrifaði:Fyrir 100% leikjavél myndi ég segja að 60 sleppur, þá er win + forrit á SSD, leikir og rest á HDD

er samt alveg sammála því að ef veskið leifir myndi ég fara í stærri disk, er sjálfur með 120 og hann er alveg í minni kanntinu
Nærð varla win+forrit á 60... (I know I never could)

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Tesy »

Xovius skrifaði:Setti saman smá hugmynd fyrir þig. Náttúrulega hægt að breyta eins og þú vilt og ef þú vilt frekar versla við einhverja aðra verslun er mjög svipað úrval allstaðar :)
þetta er frá att.is
MYND
Skil ekki afhverju þú myndir velja þetta móðurborð í þessa tölvu. 1x SATA 3 og síðan eru 2x SATA 3 diskar í körfunni? :) Síðan er líka bara 2xDDR3 slots. Þetta er unacceptable fyrir turn sem kostar um 200k..
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Squinchy »

Xovius skrifaði:
Squinchy skrifaði:Fyrir 100% leikjavél myndi ég segja að 60 sleppur, þá er win + forrit á SSD, leikir og rest á HDD

er samt alveg sammála því að ef veskið leifir myndi ég fara í stærri disk, er sjálfur með 120 og hann er alveg í minni kanntinu
Nærð varla win+forrit á 60... (I know I never could)
Nei enda myndi það ekki virka fyrir mig heldur, en fyrir 100% leikja vél gæti það virkað fyrir einhvern, bara spurning hverjar þarfir hanns eru.

Sammála með móðurborðið, finnst þetta full dýr CPU fyrir þetta mobo
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjatölva fyrir 180 þúsund

Póstur af Swanmark »

Xovius skrifaði:
Squinchy skrifaði:Fyrir 100% leikjavél myndi ég segja að 60 sleppur, þá er win + forrit á SSD, leikir og rest á HDD

er samt alveg sammála því að ef veskið leifir myndi ég fara í stærri disk, er sjálfur með 120 og hann er alveg í minni kanntinu
Nærð varla win+forrit á 60... (I know I never could)
Ég installa flestöllum forritum á storage diskinn .. er með nánast 10gb frí á ssd. :)

60gb eru plenty! :megasmile
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Svara