Blackwidow svarar ekki
Blackwidow svarar ekki
Sælir.
Ég er með Razer Blackwidow lyklaborð og er byrjaður að lenda í smá vandræðum með það.
Vandamálið er s.s. að stundum þegar ég er að skrifa þá svarar lyklaborðið ekki (As in ég ýti á [W] og ekkert gerist).
Ég er búin að hella Pepsi einu sinni yfir lyklaborðið. Það sem ég gerði eftir það var að hreinsa switchana með acetone-i. Svona 3 mánuðum seinna byrjaði nokkrir takkar á lyklaborðinu ekki að svara, ég þarf alltaf að lumbra á tökkunum ~3 sinnum áður en það gerði eitthvað. Ég býst við að þetta tengist eitthvað við þegar ég helti pepsi-inu yfir vegna þess að takkarnir sem svara ekki eru á sirka staðnum sem pepsi-ið helltist yfir.
Hafið þið hugmyndir um hvað væri að?
Ég er með Razer Blackwidow lyklaborð og er byrjaður að lenda í smá vandræðum með það.
Vandamálið er s.s. að stundum þegar ég er að skrifa þá svarar lyklaborðið ekki (As in ég ýti á [W] og ekkert gerist).
Ég er búin að hella Pepsi einu sinni yfir lyklaborðið. Það sem ég gerði eftir það var að hreinsa switchana með acetone-i. Svona 3 mánuðum seinna byrjaði nokkrir takkar á lyklaborðinu ekki að svara, ég þarf alltaf að lumbra á tökkunum ~3 sinnum áður en það gerði eitthvað. Ég býst við að þetta tengist eitthvað við þegar ég helti pepsi-inu yfir vegna þess að takkarnir sem svara ekki eru á sirka staðnum sem pepsi-ið helltist yfir.
Hafið þið hugmyndir um hvað væri að?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Blackwidow svarar ekki
Gæti verið að lyklaborðið sé meira fyrir kók
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Blackwidow svarar ekki
Sry fyrir off topic en ég grenjaði!!demaNtur skrifaði:Gæti verið að lyklaborðið sé meira fyrir kók
Re: Blackwidow svarar ekki
Ég vissi að ég hefði átt að segja gos =.=demaNtur skrifaði:Gæti verið að lyklaborðið sé meira fyrir kók
Re: Blackwidow svarar ekki
Þá hefði það verið meira fyrir bjórOutput skrifaði:Ég vissi að ég hefði átt að segja gos =.=demaNtur skrifaði:Gæti verið að lyklaborðið sé meira fyrir kók
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 902
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Blackwidow svarar ekki
you sir... deserve a medal !demaNtur skrifaði:Gæti verið að lyklaborðið sé meira fyrir kók
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Blackwidow svarar ekki
Acetoni??????
Aldrei að nota Aceton með einhverju sem er gert úr plasti. Aceton er einmitt notað í allskonar plastlím.. leysir upp plast.
Aldrei að nota Aceton með einhverju sem er gert úr plasti. Aceton er einmitt notað í allskonar plastlím.. leysir upp plast.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Blackwidow svarar ekki
Reyndu að redda þér contact spreyi og hreinsa með þvi
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Blackwidow svarar ekki
Contact sprey eyðirleggur plast.KermitTheFrog skrifaði:Reyndu að redda þér contact spreyi og hreinsa með þvi
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Blackwidow svarar ekki
Fuck.Garri skrifaði:Acetoni??????
Aldrei að nota Aceton með einhverju sem er gert úr plasti. Aceton er einmitt notað í allskonar plastlím.. leysir upp plast.
Ég spurði kunningja minn hvað væri besta leiðin að hreinsa pepsi-ið af switch-unum og hann sagði mér að best væri að taka eyrnapinna með smá acetoni og nudda smá á switchana. The more you know.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Blackwidow svarar ekki
Ef þú hefðir notað spritt þá hefði þetta reddast.Output skrifaði:Fuck.Garri skrifaði:Acetoni??????
Aldrei að nota Aceton með einhverju sem er gert úr plasti. Aceton er einmitt notað í allskonar plastlím.. leysir upp plast.
Ég spurði kunningja minn hvað væri besta leiðin að hreinsa pepsi-ið af switch-unum og hann sagði mér að best væri að taka eyrnapinna með smá acetoni og nudda smá á switchana. The more you know.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9