[selt] TS Intel Core i3-3220

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
steini84
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 28. Mar 2013 12:46
Staða: Ótengdur

[selt] TS Intel Core i3-3220

Póstur af steini84 »

Ég er með nýlegan i3 örgjörva sem ég get ekki notað því hann styður ekki vt-d.

Hann er keyptur í Kísildal (http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1730) í nóvember og er ég með kvittun. Ásamt örgjörvanum fylgir vifta og kækikrem.

Mynd

Þetta fer allt saman á 15.000 og er best að hringja / sms-a mig í 772-7084 (Steini)

Er í Reykjavík, en gæti sent þetta út á land á kostnað kaupanda.
Svara