Mjög Mjög góð Ferðatölva til solu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
psgiant
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Mjög Mjög góð Ferðatölva til solu

Póstur af psgiant »

Mjög góð Ferðatölva til solu
eins árs og sjest ekki á henni
kemur með nótu og í kassanum
verð 140 kall - skoða skipti
kv Pétur steinn
s 7779777

Mynd
upplýsingar um tölvuna hérna !

HP Pavillion dv6-6141 15,6" fartölva
Skjástærð: 15,6"High-Definition HP BrightView LED display
Örgjörvi: Intel © quad Core Intel © Core i7-2630M
2 GHz (2.9GHz Turbo Boost) hyper threading 6 MB L3 cache
Kubbasett: Intel HM65
Vinnsluminni: 8GB (2x4GB)
Geymslumiðlar: 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos Deluxe MX
Skjákort: AMD Radeon HD 6770M (2 GB GDDR5)
Upplausn á skjá: 1366 x 768
Minniskortalesari: 6 í 1
Geisladrif:SuperMulti DVD ñ R / RW with Double Layer

Hljóðkort: Beats sound system
Hátalarar: Beats sound system
Hljóðnemi: Innbyggðir digital hljóðnemi
Vefmyndavél: HP TrueVision HD Webcam með Digital Microphone (faint)
Þráðlaust netkort: 802.11 b/g/n netstýring
Netkort: 10/100/1000 Gigabit Ethernet LAN
Bluetooth: Já
3G: Nei
Mótald: Nei
Tengi: USB 2x 2.0 2x 3.0, HDMI, VGA, RJ-45, 2x heyrnatólstengi, 1x hljóðnemat.
Stuðningur við rafræn skilríki: Aukabúnaður
Stuðningur við tengikví: Já, USB tengikví
Stuðningur við aukarafhlöðu: Nei
Mús: Snertimús (TouchPad) með On/Off hnapp
Lyklaborð: Í fullri stærð, flýtihnappar, Íslenskir límmiðar, NUM-PAD
Rafhlaða: 6 sellur Lithium-Ion
Rafhlöðuending: N/A
Aflgjafi: 90W Smart AC adapter
Stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bit
Byggingarefni: Ál
Þyngd: 2,91 kg.
Ummál (HxBxD): 35,2 x 246,8 x 378 mm
Ábyrgð: 1ns árs fyrirtækjaábyrgð, 2ja ára neytendaábyrgð
Ábyrgð á rafhlöðu: 1ns árs ábyrgð*
Öryggi:
Symantec Norton Internet Security 2011 (60 days live update)
Recovery partition
Fingrafaralesari
Hugbúnaður:
HP Recovery Manager, HP Support Assistant, HP Setup Manager
HP Setup Manager, HP cool sense, Cyberlink DVD Suite, Cyberlink YouCam,
Windows Live Essentials, HP Games by WildTangent, Adobe Reader,
Adobe Flash Player, Office 2010 limited edition.
Svara