Fara tilbaka í orginal Theme S3

Svara

Höfundur
Molfo
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Staða: Ótengdur

Fara tilbaka í orginal Theme S3

Póstur af Molfo »

Kvöldið.

Ein aulaspurning hérna. Ég var að fikta í themes í S3 símanum mínum.
Ég var spurður hvort að ég vildi fara í gamla theme eða nýja og svo var ég spurður hvort að það ætti bara að vera einu sinni eða always.
Ég valdi always en hugsaði ekki út í að skrifa niður hvernig ég gat farið aftur í gamla themið aftur.
Ég veit að þetta er hægt en ég er bara ekki að finna þetta.. :(

Vona að þetta sé skiljanlegt og að einhver getið hjálpað mér.

Kv.

Molfi
Fuck IT
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Fara tilbaka í orginal Theme S3

Póstur af ZiRiuS »

Færðu ekki að velja aftur ef þú ert á home screen og ýtir á home takkann?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Fara tilbaka í orginal Theme S3

Póstur af KermitTheFrog »

Ef þú ferð í Settings - Apps og velur Launcherinn eða þemað sem er default valið geturu ýtt á það og gert "clear defaults"

Höfundur
Molfo
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Staða: Ótengdur

Re: Fara tilbaka í orginal Theme S3

Póstur af Molfo »

Takk fyrir Kermit.. þetta var nákvæmlega það sem ég var að leita að. :)

Kveðja

Molfo
Fuck IT
Svara