Þetta er flott bíó tölva eða heimilis tölva.
Mikið púður var látið í að þagga niður í henni.
Innihald er eftirfarandi:
- Örgjörvi - Intel Core i5 3450 - 1155 - Ivy Bridge 3.1GHz 22nm 6MB
(Scythe Katan 3 - 92mm hljóðlát - 3 tvöfaldar kælipípur) - Móðurborð - ASRock 75 Pro3-M - µATX - Intel LGA1155
(5xSATA2, 3xSATA3, GLAN, USB3, DVI/VGA/HDMI) - Minni - G. Skill 4GB - (1x4GB) NT-Series - 1333Mhz - DDR3
(PC3-10600, CL 9-9-9-24, Single-Channel) - Diskur - Crusial m4 SSD - 128GB 2.5" SATA3 6.0Gb/s
- Kassi - EZ-cool M-655B µATX trunkassi
- Viftur - Tacens Aura II 92mm (12dB) 33CFM blástur
- Aflgjafi - EZ-cool 300W ATX2.2 með hljóðláta viftu.
Það eru kvittanir fyrir öllum þeim hlutum sem kassinn hefur að geyma og honum líka.
ATH Stýrikerfi fylgir ekki.
Tilboð óskast, Endilega látið í ykkur heyra.
Kveðja,
Þorgeir Auðunn