[seld] Tölva: i7 3770K, 8GB minni, 600W aflgjafi og móðurborð

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Læst

Höfundur
trauzti
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 25. Mar 2013 02:11
Staða: Ótengdur

[seld] Tölva: i7 3770K, 8GB minni, 600W aflgjafi og móðurborð

Póstur af trauzti »

Jæja! Mig langar að selja borðtölvuna mína og kaupa öfluga fartölvu í staðinn.

600w Corsair CX600 ATX aflgjafi V2 Builder Series
Kostar nýr: 12.990kr
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3264

Asus P8Z77-V LX PCIe 3, LGA1155
Kostar nýtt: 19.900kr
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486

Intel Core i7 3770K 3.5GHz
Kostar nýr: 53.750 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7898

Mushkin Redline 2x4GB 1866MHz
Sambærilegt minni kostar nýtt: 11.900kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358

Samtals kostar þetta nýtt 98.540kr

Þetta er í Antec Sonata kassa (sem er með brotinni framhurð).
Mynd

Kassinn getur fylgt með, en SSD-inn á myndinni fylgir ekki með ;-)
Allt keypt í ágúst 2012, allt í topplagi og allar nótur fylgja.
Það væri best að selja allan pakkann í einu.
Tilboð óskast.
Last edited by trauzti on Mán 25. Mar 2013 21:39, edited 2 times in total.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til sölu (i7 3770K, 8GB minni, 600W aflgjafi og mó

Póstur af MatroX »

þessi minni kostuðu 7900kr ný væriru til í að selja þau sér?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Höfundur
trauzti
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 25. Mar 2013 02:11
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til sölu (i7 3770K, 8GB minni, 600W aflgjafi og mó

Póstur af trauzti »

MatroX skrifaði:þessi minni kostuðu 7900kr ný væriru til í að selja þau sér?
Ef enginn vill kaupa pakkann í heilu lagi, þá kannski :-)
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölva: i7 3770K, 8GB minni, 600W aflgjafi og móðurb

Póstur af FriðrikH »

Hvað er aflgjafinn gamall? Fylgir honum kvittun?
Ef þú ferð í partasölu þá gæti ég haft áhuga á honum.

Binnzter1978
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 24. Mar 2013 22:07
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölva: i7 3770K, 8GB minni, 600W aflgjafi og móðurb

Póstur af Binnzter1978 »

verðhugmynd ?

Höfundur
trauzti
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 25. Mar 2013 02:11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölva: i7 3770K, 8GB minni, 600W aflgjafi og móðurb

Póstur af trauzti »

FriðrikH, aflgjafinn er frá ágúst 2012. Það fylgja nótur með öllum hlutunum.

Hæsta boð hingað til er 70 þús, býður einhver betur?
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölva: i7 3770K, 8GB minni, 600W aflgjafi og móðurb

Póstur af Sveinn »

Mátt endilega skoða einkaskilaboðin frá mér :)

Höfundur
trauzti
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 25. Mar 2013 02:11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölva: i7 3770K, 8GB minni, 600W aflgjafi og móðurb

Póstur af trauzti »

Tölvan er seld á 75 þús.
Læst