[TS] i7 GTX570 : Turn

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Hamsurd
Bannaður
Póstar: 110
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:14
Staða: Ótengdur

[TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af Hamsurd »

Sælir, vantar verðlöggur í þennan pakka,

CPU
Intel Core i7 2600K @ 3.40GHz 40 °C 29 Aug'11
Sandy Bridge 32nm Technology

RAM
8.00 GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (11-11-11-28) Ripjaws PC3 29 Aug'11

Motherboard
Gigabyte Technology Co., Ltd. Z68X-UD4-B3 (Socket 1155) 34 °C 26 Aug'11

Graphics
1279MB GeForce GTX 570 (EVGA) 47 °C PPNY 29 Aug'11

Hard Drives
112GB Corsair Force 3 SSD ATA Device (SSD) 7 Sept '11

Optical Drives
DTSOFT Virtual CdRom Device
Sony DVD RW AD-5280S ATA Device

Audio
Realtek High Definition Audio


* Water Cooled CPU : Corsair H80 29 Aug'11

* PSU Corsair HX850W 29 Aug'11

Mynd


Lítð verið notuð hef ekki haft tíma í e-h leiki, og hefur verið í hreinu herbergi uppá hillu svo ekki mikið ryk/drulla, allar nótur fylgja og origianl kassar, sennilega enn í ábyrgð.

hamsurd@gmail.com

Harkee
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 13:11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af Harkee »

Langar í hann, nennir einhver að koma með verðhugmynd ?
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af Xovius »

Nývirði í dag * 0.7 er yfirleitt viðmiðið
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af Sveinn »

Hef líka áhuga á þessari :) verðlöggur, do your magic !
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af Plushy »

Það eru verðflokkar hérna yfir alla hlutina í turninum hérna fyrir ofan. Látið í calculator og geriði 0.7x upphæðina og voila :)
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af Sveinn »

Plushy skrifaði:Það eru verðflokkar hérna yfir alla hlutina í turninum hérna fyrir ofan. Látið í calculator og geriði 0.7x upphæðina og voila :)
Finn hvergi þetta móðurborð né skjákort.. og ekki akkuratt þetta vinnsluminni

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af siggik »

Sveinn skrifaði:
Plushy skrifaði:Það eru verðflokkar hérna yfir alla hlutina í turninum hérna fyrir ofan. Látið í calculator og geriði 0.7x upphæðina og voila :)
Finn hvergi þetta móðurborð né skjákort.. og ekki akkuratt þetta vinnsluminni

enda er þetta gamallt ""

70-110 k ?
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af Sveinn »

siggik skrifaði:
Sveinn skrifaði:
Plushy skrifaði:Það eru verðflokkar hérna yfir alla hlutina í turninum hérna fyrir ofan. Látið í calculator og geriði 0.7x upphæðina og voila :)
Finn hvergi þetta móðurborð né skjákort.. og ekki akkuratt þetta vinnsluminni

enda er þetta gamallt ""

70-110 k ?
Jamm fann þetta ekki heldur á neinni tölvuíhlutaverslun. Annars já ætli 70-110K sé ekki rétt með farið :) jafnvel 70-90
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af Klemmi »

Hmmmm finnst menn skjóta fremur lágt hérna... fyrir mitt leyti væri verðmatið u.þ.b:

Antec P180/P182 - 20þús
Corsair HX850W - 20þús
Gigabyte Z67X-UD4-B3 - 15þús
i7-2600K - 35þús
Corsair H80 - 12þús
Corsair 2x4GB 1600MHz CL11 - 6þús
GTX570 - 33þús
Corsair Force 3 120GB - 13þús
DVD-skrifari - 3þús

= 157þús

Það má vel vera að einhverjir séu ekki sammála verðmatinu á öllum íhlutum, en ég get ekki séð nokkra leið til að skafa þetta niður í ca. 110þús...
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af Sveinn »

Klemmi skrifaði:Hmmmm finnst menn skjóta fremur lágt hérna... fyrir mitt leyti væri verðmatið u.þ.b:

Antec P180/P182 - 20þús
Corsair HX850W - 20þús
Gigabyte Z67X-UD4-B3 - 15þús
i7-2600K - 35þús
Corsair H80 - 12þús
Corsair 2x4GB 1600MHz CL11 - 6þús
GTX570 - 33þús
Corsair Force 3 120GB - 13þús
DVD-skrifari - 3þús

= 157þús

Það má vel vera að einhverjir séu ekki sammála verðmatinu á öllum íhlutum, en ég get ekki séð nokkra leið til að skafa þetta niður í ca. 110þús...
Áttu ekki svo eftir að gera heilaga *0.7 ? :) það er 110þ
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af demaNtur »

Hefuru áhuga á partasölu?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af xate »

Ég er sammála Klemma hérna, finnst 110þús frekar lágt annars er mitt verðmat svona miðað við nývirði í dag (Skaut á verð á kassanum þar sem ég fann hann ekki og verðið á SSD disknum er bara þetta common verð á 120GB SSD diskum í dag):

Aflgjafi = 28.950 x 0,7 = 20.265
Móðurborð = 19.000(152$) x 0,7 = 13.300
Örgjörvi = 44.900 x 0,7 = 31.430
SSD = 21.000 x 0,7 = 14700
Skjákort = 37.000 x 0,7 = 25.900
Kæling = 18.900 x 0,7 = 13.230
Kassi = 26.000 x 0,7 = 18.900
Minni = 8.450 x 0,7 = 5915
= 143.640

Svo ég myndi segja að í kringum 140þúsundin sé sanngjarnt verð en annars er það alveg undir kaupanda og seljanda komið að semja um verð en gott er að hafa eh hugmynd um verð samt.

benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 GTX570 : Turn

Póstur af benediktkr »

Ef þú ferð í partasölu þá hef ég áhuga á turninum.

Hef áhuga á að kaupa svona Antec kassa.
Svara