Ókeypis skotleikur. Blacklight.

Svara
Skjámynd

Höfundur
chill
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 20:31
Staða: Ótengdur

Ókeypis skotleikur. Blacklight.

Póstur af chill »

Sæl nú.

Langaði aðeins að skjóta inn ábendingu að þessum framúrskarandi skotleik, Blacklight.
Margir hafa kannski rekist á hann, en ég vil fullvissa þig um að þessi leikur er þess virði.
Hann keyrir á unreal engine og er reglulega uppfærður. Nýlega kom stór uppfærsla sem breytti fylgititil leiksins.
Það besta við þennan leik er customization möguleikarnir. Þú getur sérhannað útsendarann þinn, valið hentugasta búnaðinn og sett saman skotvopn sem henta þér. Hellingur af maps, og allur andskotinn af leikgerðum eru í boði. Einn besti multiplayer leikur sem ég hef spilað.

Btw. Hann er free to play.

Skráðu þig!

Addið mér> Urhrak <



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Ókeypis skotleikur. Blacklight.

Póstur af steinthor95 »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=14&t=53311" onclick="window.open(this.href);return false;

þetta á kanski heima hér ;)
Óþarfi að gera marga þræði um free to play leiki :D
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Skjámynd

Höfundur
chill
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 20:31
Staða: Ótengdur

Re: Ókeypis skotleikur. Blacklight.

Póstur af chill »

mm... tók ekki eftir þessu.
Hvernig eyðir maður þráð...
Aftur á móti, mæli eindregið með Blacklight. Búinn að vera kastandi auglýsingum út um allt. Á enþá enga vini í honum. :dissed
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Ókeypis skotleikur. Blacklight.

Póstur af beggi90 »

Líst ekkert á þetta.

Fyrst er linkurinn þin eitthver referal linkur sem ég er ekki viss um að sé leyfilegt hérna.
http://blacklight.perfectworld.com/news/?p=607671" onclick="window.open(this.href);return false;

Að þú sért að standa í þannig veseni lætur mig halda að þessi leikur sé virkilega ósanngjarn fyrir þá sem ekki kaupa "ingame money" heldur reyna að eignast þá með því að spila leikinn.
Þetta perfectworld fyrirtæki er að sjá um a.m.k 11 leiki (11 sem hægt er að kaupa gjaldmiðil í)

Ætla því að leyfa mér að áætla að þeir séu ekki með fulla athygli við þennan leik.
Hef ákveðið að halda mér frá fríum leikjum þar sem hægt er að kaupa ingame-money.
Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Ókeypis skotleikur. Blacklight.

Póstur af Output »

beggi90 skrifaði:Líst ekkert á þetta.

Fyrst er linkurinn þin eitthver referal linkur sem ég er ekki viss um að sé leyfilegt hérna.
http://blacklight.perfectworld.com/news/?p=607671" onclick="window.open(this.href);return false;

Að þú sért að standa í þannig veseni lætur mig halda að þessi leikur sé virkilega ósanngjarn fyrir þá sem ekki kaupa "ingame money" heldur reyna að eignast þá með því að spila leikinn.
Þetta perfectworld fyrirtæki er að sjá um a.m.k 11 leiki (11 sem hægt er að kaupa gjaldmiðil í)

Ætla því að leyfa mér að áætla að þeir séu ekki með fulla athygli við þennan leik.
Hef ákveðið að halda mér frá fríum leikjum þar sem hægt er að kaupa ingame-money.
Well tbh er ekki svona 99% af öllup ftp leikjum með ingame money? Fyrir utan kannski flash leiki :3 Frekar erfitt að redda sér góðum ftp leikjum núna imo.

Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ókeypis skotleikur. Blacklight.

Póstur af Varasalvi »

beggi90 skrifaði:Líst ekkert á þetta.

Fyrst er linkurinn þin eitthver referal linkur sem ég er ekki viss um að sé leyfilegt hérna.
http://blacklight.perfectworld.com/news/?p=607671" onclick="window.open(this.href);return false;

Að þú sért að standa í þannig veseni lætur mig halda að þessi leikur sé virkilega ósanngjarn fyrir þá sem ekki kaupa "ingame money" heldur reyna að eignast þá með því að spila leikinn.
Þetta perfectworld fyrirtæki er að sjá um a.m.k 11 leiki (11 sem hægt er að kaupa gjaldmiðil í)

Ætla því að leyfa mér að áætla að þeir séu ekki með fulla athygli við þennan leik.
Hef ákveðið að halda mér frá fríum leikjum þar sem hægt er að kaupa ingame-money.
Þeir verða að fá pening einhvernveginn. Annars hafa flest allir free to play leikir sem ég hef spilað verið sanngjarnir, maður fær ekki hluti sem hjálpa manni að vera betri og fá ósanngjarnt forskot yfir aðra. World of Tanks t.d voru með gold ammo sem maður gat keypt fyrir pening, það var að gefa manni meira damage, sem var ósanngjarnt, sérstaklega í clan battles. En ég held að þeir séu búnir að taka það út.
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Ókeypis skotleikur. Blacklight.

Póstur af beggi90 »

Output skrifaði:
beggi90 skrifaði:Líst ekkert á þetta.

Fyrst er linkurinn þin eitthver referal linkur sem ég er ekki viss um að sé leyfilegt hérna.
http://blacklight.perfectworld.com/news/?p=607671" onclick="window.open(this.href);return false;

Að þú sért að standa í þannig veseni lætur mig halda að þessi leikur sé virkilega ósanngjarn fyrir þá sem ekki kaupa "ingame money" heldur reyna að eignast þá með því að spila leikinn.
Þetta perfectworld fyrirtæki er að sjá um a.m.k 11 leiki (11 sem hægt er að kaupa gjaldmiðil í)

Ætla því að leyfa mér að áætla að þeir séu ekki með fulla athygli við þennan leik.
Hef ákveðið að halda mér frá fríum leikjum þar sem hægt er að kaupa ingame-money.
Well tbh er ekki svona 99% af öllup ftp leikjum með ingame money? Fyrir utan kannski flash leiki :3 Frekar erfitt að redda sér góðum ftp leikjum núna imo.
Mismunandi hversu mikið þú gagnast af því sem sá peningur getur keypt.
T.d HoN (núna, var það ekki) kaupir þú bara nýtt útlit eða "Early access" á hetjum fyrir pening sem þú setur i leikinn.

Á meðan í öðrum leikjum þar sem þú getur sett þúsundkall í leikinn og færð fullt af dóti sem gefur þér extra dmg, armor eða þess háttar vitleysu.
Skjámynd

Höfundur
chill
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 20:31
Staða: Ótengdur

Re: Ókeypis skotleikur. Blacklight.

Póstur af chill »

Sjálfur hef ég eytt yfir 20 þúsund kalli í þennan leik. Ekki vegna að ég þurfi þess. Heldur afþví að ég get það og hef gaman af því.
Ég fæ það enþá ósmurt frá nýbyrjendum með standard equipment... Þetta er byssuleikur. :-k Við hverju býstu?
Þeir? Þeir eru ekki með fulla athygli? Já, já... Vafalaust er þetta 10 manna hópur í litlu herbergi með hugann smurðann upp alla veggi.
En takk kærlega fyrir þína skoðun.
Svara