Sælir vaktara er búinn að reyna að glíma við að reyna að fá íslandsbankar appið í síman en google play store vill ekki leyfa mér að hala því niður. Kemur alltaf "This app is incompatible with all of your devices."
Er búinn að reyna margar aðferðir til að reyna komast fram hjá þessu "bugi". Ég hef meðal annars reynt að breyta build.prop file-inum svo að market haldi að ég eigi annan síma en ég á, hef líka prófað að setja upp modað market þar sem það platar android market til að halda að ég hafi öðruvísi skjá stærð en ég er með. Svo hef ég líka reynt að fara aftur í stock rom en ekkert hefur gengið.
Það nálægast sem ég hef komist til að ná í þetta app var með modaða google play market en þá kemst ég inn á síðuna í símanum til að ná í appið og ég næ að setja niðurhalið í gang en þegar ég er svo að hala niður appinu kemur villu kóði: "the item that you were attempting to purchase could not be found". Þetta app hefur samt sem áður virkað mjög vel í símanum hjá mér áður en ég henti því út en svo þegar ég ætla að ná í það aftur virkar ekki að ná í það.
Hefur einhver hugmynd um hvernig ég get leyst þetta vandamál eða ef einhver hefur apk file eða titanum backup af appinu sem getur deilt ?
Upplýsingar um síman:
HTC Wildfire
Rom= [ROM][4.0.4]CyanogenMOD 9.1 Version 4.0 AROMA (20 Feb ,2013) http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2063160
Kernal= 2.6.35.14-nFinity
Radio= Radio-3.35.20.10
Hboot= 6.01.1002
S-on/s- off= BUZZ PVT SHIP S-OFF
Memory card partitions info.= 2gb af 8gb
íslandsbanki app
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: íslandsbanki app
Ertu búinn að prófa multi-dpi play store? Er ekki viss hvað þú meinar með modduðu play store.
En ég lenti oft í þessu vandamáli þegar ég var búinn að breyta dpi á símanum mínum en hef aldrei lent í þessu eftir að ég setti multi-dpi play store upp.
En hér er annars apk handa þér ef ekkert annað gengur: https://www.dropbox.com/s/y1rkd0igzdp65 ... .app-2.apk" onclick="window.open(this.href);return false;
En ég lenti oft í þessu vandamáli þegar ég var búinn að breyta dpi á símanum mínum en hef aldrei lent í þessu eftir að ég setti multi-dpi play store upp.
En hér er annars apk handa þér ef ekkert annað gengur: https://www.dropbox.com/s/y1rkd0igzdp65 ... .app-2.apk" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Staða: Ótengdur
Re: íslandsbanki app
Ég prófaði að setja þetta hérna í síman: http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1839871" onclick="window.open(this.href);return false; en það breyti ekki miklu fékk sömu villu skilla boð og með hinu moduðu marketi eða "the item that you were attempting to purchase could not be found". Prófaði svo að setja apk sem þú sentir inn það virkaði mjög vel og ég þakka þér fyrir það
Re: íslandsbanki app
Búinn að hafa samband við tech support hjá Íslandsbanka bara? Gæti verið að þeir geti hjálpað þér.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1