setja ram í fartölvu..
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Staða: Ótengdur
setja ram í fartölvu..
sælir ég er að setja 2 gb kubb í fartölvu það var 2 gb kubbur í henni og 2 slot þannig ég setti í slottið sem var tómt og allt í góðu en svo kveikir hún ekki á skjánum þegar minnið er komið í en þegar ég tek minnið aftur úr þá virkar hún vel.. hvað getur orsakað þessu ?
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: setja ram í fartölvu..
Ræsir hún með nýja minnið bara í?
Eru minnin að keyra á sömu klukkutíðni?
Eru minnin að keyra á sömu klukkutíðni?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: setja ram í fartölvu..
Ónýtt minni, eða þau virka ekki samantomas52 skrifaði:sælir ég er að setja 2 gb kubb í fartölvu það var 2 gb kubbur í henni og 2 slot þannig ég setti í slottið sem var tómt og allt í góðu en svo kveikir hún ekki á skjánum þegar minnið er komið í en þegar ég tek minnið aftur úr þá virkar hún vel.. hvað getur orsakað þessu ?

i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: setja ram í fartölvu..
Smellist minnið örugglega ekki í?
Seturðu það ekki örugglega alveg í?
Flestir sem hafa lent í þessu vandamáli hafa flaskað á því að setja minnið alveg í, eða ekki náð að smella því alveg.
Oft þarf ekki nema 1/2 millimeter til þess að minnið sé alveg sett í.
Seturðu það ekki örugglega alveg í?
Flestir sem hafa lent í þessu vandamáli hafa flaskað á því að setja minnið alveg í, eða ekki náð að smella því alveg.
Oft þarf ekki nema 1/2 millimeter til þess að minnið sé alveg sett í.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Staða: Ótengdur
Re: setja ram í fartölvu..
KermitTheFrog skrifaði:Ræsir hún með nýja minnið bara í?
Eru minnin að keyra á sömu klukkutíðni?
nei reyndar virkar hún ekki með bara nýja minnið í .. er það þá ekki ónýtt?? keypti það samt í dag ..
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Staða: Ótengdur
Re: setja ram í fartölvu..
það er eins langt inní og það kemst er buin að ýta mjög fast og það fer ekki lengra inn..playman skrifaði:Smellist minnið örugglega ekki í?
Seturðu það ekki örugglega alveg í?
Flestir sem hafa lent í þessu vandamáli hafa flaskað á því að setja minnið alveg í, eða ekki náð að smella því alveg.
Oft þarf ekki nema 1/2 millimeter til þess að minnið sé alveg sett í.
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Re: setja ram í fartölvu..
Styður tölvan 4gb ?
Virka báðir kubbarnir stakir ?
Ef svo er þá styður tölvan ekki 4gb.
Ef tölvan virkar með öðrum kubbnum en ekki hinum þá er kubburinn í ólagi.
Þetta vandamál gæti líka verið að koma fram ef þú ert að reyna að nota t.d 1600mhz kubb í tölvu sem styður það ekki.
Klukkar sig niður í flestum tilfellum en ekki öllum.
Virka báðir kubbarnir stakir ?
Ef svo er þá styður tölvan ekki 4gb.
Ef tölvan virkar með öðrum kubbnum en ekki hinum þá er kubburinn í ólagi.
Þetta vandamál gæti líka verið að koma fram ef þú ert að reyna að nota t.d 1600mhz kubb í tölvu sem styður það ekki.
Klukkar sig niður í flestum tilfellum en ekki öllum.
Nörd
Re: setja ram í fartölvu..
Hefuru prófað nýja minnið í báðum raufunum? (bara nýja minnið).tomas52 skrifaði:nei reyndar virkar hún ekki með bara nýja minnið í .. er það þá ekki ónýtt?? keypti það samt í dag ..
common sense is not so common.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Staða: Ótengdur
Re: setja ram í fartölvu..
http://www.toshiba.se/discontinued-prod ... l450d-10z/" onclick="window.open(this.href);return false; þetta er tölvan og eins og stendur þarna á hún að þola allt að 8 gb minniBjarniTS skrifaði:Styður tölvan 4gb ?
Virka báðir kubbarnir stakir ?
Ef svo er þá styður tölvan ekki 4gb.
Ef tölvan virkar með öðrum kubbnum en ekki hinum þá er kubburinn í ólagi.
Þetta vandamál gæti líka verið að koma fram ef þú ert að reyna að nota t.d 1600mhz kubb í tölvu sem styður það ekki.
Klukkar sig niður í flestum tilfellum en ekki öllum.
og svo keypti ég þetta minni http://www.kisildalur.is/?p=2&id=731" onclick="window.open(this.href);return false; til að bæta upp á ..
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Re: setja ram í fartölvu..
Kíktu til þeirra með tölvuna og minnið , þeir ættu að geta reddað þessu á no-time.tomas52 skrifaði:http://www.toshiba.se/discontinued-prod ... l450d-10z/" onclick="window.open(this.href);return false; þetta er tölvan og eins og stendur þarna á hún að þola allt að 8 gb minniBjarniTS skrifaði:Styður tölvan 4gb ?
Virka báðir kubbarnir stakir ?
Ef svo er þá styður tölvan ekki 4gb.
Ef tölvan virkar með öðrum kubbnum en ekki hinum þá er kubburinn í ólagi.
Þetta vandamál gæti líka verið að koma fram ef þú ert að reyna að nota t.d 1600mhz kubb í tölvu sem styður það ekki.
Klukkar sig niður í flestum tilfellum en ekki öllum.
og svo keypti ég þetta minni http://www.kisildalur.is/?p=2&id=731" onclick="window.open(this.href);return false; til að bæta upp á ..
Í versta falli er þetta samhæfnisvandamál milli tölvu og minnis. Fengir þá líklega annað minni hjá þeim í staðin.
Nörd
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Staða: Ótengdur
Re: setja ram í fartölvu..
fór með þetta til þeirra og þeir redduðu þessu strákarnir.. þessi tölva er bara rosalega picki á ram og vildi bara eitthvern einn af 10 sem þeir prófuðu
takk fyrir hjálpina samt

Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition