Radeon 9800 Pro problem í Doom3 :(

Svara
Skjámynd

Höfundur
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Staðsetning: Uppá Fjalli
Staða: Ótengdur

Radeon 9800 Pro problem í Doom3 :(

Póstur af FilippoBeRio »

Málið er að þegar ég fer í Doom3 koma einhverjir hvítir, rauðir eða gulir punktar útum allt og mynda svonna geitungabús mynstur :lol: litla fimmhyrninga útum allt. Ætti ég að fá mér nýjan driver eða láta kíkja á kortið mitt( Radeon 9800 PRO. ). Mynd
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

That's ****ed up :o


Prufa Catalyst 4.9?

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ertu nokkuð að yfirklukka skjákortið þitt ?
Skjámynd

Höfundur
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Staðsetning: Uppá Fjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af FilippoBeRio »

Bara eitthvað tweak guide sem var á ice.skjalfti.is :D annars nei
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

ég var að fá mér Radeon 9800 Pro og þetta virkar fínt hjá mér. Ég náði í nýjustu drivera á ATI heimasíðunni og Doom3 rönnar eins og smjör á heitri pönnu

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta er bilað pipline í kortinu. eina sem þú getur gert er að skila kortinu.. eða flasha það með 9800se bios.. sem ég efast um að þú viljir gera.
"Give what you can, take what you need."
Svara