Sælir vaktarar.
Ég fékk mér um daginn SSD disk og setti allt upp á honum og þannig, en síðan tók ég eftir því að harði diskurinn minn sem ég er með alla mína tónlist á fannst ekki.
Hann er tengdur og allt þannig, og ef ég fer á gamla stýrikerfisdiskinn þá finn ég tónlistardiskinn.
Einhver hér sem gæti mögulega hjálpað mér að kippa þessu í lag, þarf nauðsynlega tónlistina mína.
Kveðja Audunsson
Harður diskur finnst ekki í tölvunnni
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur finnst ekki í tölvunnni
control panel - Administative tools - computer management - Storage - Disk management?
getur lílka tekið bakup með því að tengja HDD við aðra tölvu...og þaðan af er google þín allra meina bót
getur lílka tekið bakup með því að tengja HDD við aðra tölvu...og þaðan af er google þín allra meina bót
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...