Best að taka bara bæði 754 og 939!!!


Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Staða: Ótengdur

Best að taka bara bæði 754 og 939!!!

Póstur af cue »

Þetta er móðurborðið sem leisir allan vanda tekur bæði socket 754 og 939!
http://www.asrock.com/news/K7Upgrade880.htm

Ef einhver finnur review um þetta borð væri gott að fá link á það.
Ég bíð spentur eftir að sjá hvernig það kemur út.

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Linkurinn virkar ekki hjá mér

Edit, jú núna virkar hann
Last edited by Zkari on Sun 29. Ágú 2004 23:52, edited 1 time in total.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Return of the slocket.

En þetta er ekki svo heimskulegt, fyrir þá sem vilja uppfæra í pörtum.

edit: Þegar ég fer að spá meira í þessu, ætli þetta sé framtíðin, móðurborð sem getur tekið við mismunandi örgjörvum? Kannski ekki nákvæmlega þetta borð, en þetta gæti verið eitthvað væri gaman að sjá hvort hefði einhverja framtíð. Ekki það að ég sjái fram á að móðurborða framleiðendur séu hrifnir af þessu, þetta myndi augljóslega minnka sölu á nýjum móðurborðum.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

mér finnst þetta heimskulegt.
efast um að þetta verði nokkurntíman vinsælt.

mín skoðuð er sú að ef menn eru á annað borð að uppfæra þá taka þeir nýtt móðurborð líka.
kostar ekki mikið. 10-15þús?

Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Staða: Ótengdur

Póstur af cue »

axyne skrifaði:mér finnst þetta heimskulegt.
efast um að þetta verði nokkurntíman vinsælt.

mín skoðuð er sú að ef menn eru á annað borð að uppfæra þá taka þeir nýtt móðurborð líka.
kostar ekki mikið. 10-15þús?
Það er töluverður munur á 15 þúsund eða 30.000. Og örgjörfi og móðurborð kosta allavega það.
En aðal atriðið er að þetta borð virki og skili góðum hraða.
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Það eru nokkrar stórar spurningar sem ráða hvort þetta borð sé nothæft eða ekki:

Mér finnst þessi rauf sem er fyrir "slotket" græjunna of nálægt AGP raufinni. Það veldur vandamálum varðandi val á skjákortum og einnig hitavandamál sem það hefur í kjölfarið.
Einnig sé ég ekki neinn festingarbúnað á þessu spjaldi sem myndi nú takmarka fjölda kæliplatna sem hægt er að nota.
Og svo er það málið með bandvídd. Er þessi rauf nógu öflug til þess að halda uppi sómasamlegum flutningshraða á milli örgjörva og minnis?
:roll:
OC fanboy
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ég stórefa að þetta sé framtíðin......
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Bendill skrifaði:Það eru nokkrar stórar spurningar sem ráða hvort þetta borð sé nothæft eða ekki:

Mér finnst þessi rauf sem er fyrir "slotket" græjunna of nálægt AGP raufinni. Það veldur vandamálum varðandi val á skjákortum og einnig hitavandamál sem það hefur í kjölfarið.
Einnig sé ég ekki neinn festingarbúnað á þessu spjaldi sem myndi nú takmarka fjölda kæliplatna sem hægt er að nota.
Og svo er það málið með bandvídd. Er þessi rauf nógu öflug til þess að halda uppi sómasamlegum flutningshraða á milli örgjörva og minnis?
:roll:
Ja, það eru 2 DDR slot á þessu örgjörva korti.

Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Staða: Ótengdur

Póstur af cue »

Bendill skrifaði:Það eru nokkrar stórar spurningar sem ráða hvort þetta borð sé nothæft eða ekki:

Mér finnst þessi rauf sem er fyrir "slotket" græjunna of nálægt AGP raufinni. Það veldur vandamálum varðandi val á skjákortum og einnig hitavandamál sem það hefur í kjölfarið.
Einnig sé ég ekki neinn festingarbúnað á þessu spjaldi sem myndi nú takmarka fjölda kæliplatna sem hægt er að nota.
Og svo er það málið með bandvídd. Er þessi rauf nógu öflug til þess að halda uppi sómasamlegum flutningshraða á milli örgjörva og minnis?
:roll:
Það verður náttulega að vera rosaleg kæling á örgjörvan, AMD er að fara yfir í .09nm og ef það verður eitthvað eins og Preskotinn þá verður sá örgjörfi HEITUR!
En ég veðja á að raufin sé nógu öflug. Það var alltaf talað um að slott örgjörvar séu (eða voru) fljótari en socket örgjörvar, eithverja hluta vegna. Það var hætt að nota þá vegna þess að þeir þóttu dýrari.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef þú vissir það ekki, þá lækkar hitinn við minni smára.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:ef þú vissir það ekki, þá lækkar hitinn við minni smára.
hjúkk! ég hélt að ég væri orðinn alveg gaga........
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þú heldur það sem við vitum.. :twisted:
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:þú heldur það sem við vitum.. :twisted:
jeje :P

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

er samt ekki ókostur við smærri "smára" að það er erfiðara að leiða hita frá þeim ?

Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Staða: Ótengdur

Póstur af cue »

gnarr skrifaði:ef þú vissir það ekki, þá lækkar hitinn við minni smára.
Þessu virðist öfugt farið. En hvernig skiptir það máli?

Intel's Prescott notar nú þegar meira rafmagn og framkallar meiri hita en nokkur annar x86 örgjörfi hefur gert.

Og það sem ég var að segja, var að .09nm örgjörfinn frá AMD verður eins og Prescottinn heitari en .13nm er/var.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei! þeir verða kaldari við það að fara í minni smára PUNKTUR.

það sem er að rugla þig er að þú ert að líkja hitanum á prescott við hitann á northwood. ef þú værir með prescott sem væri .13 þá væri hann heitari en venjulegur prescott. það er ekki .09 um að kenna að prescott er svona heitur, það er frekar léleg hönnun að einhverju leiti.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Minni smárar = minni hiti
minni smárar = fleiri smárar per cm^2
fleiri smára per cm^2 = meiri hiti per cm^2 (miðað við jafn stóra smára með jafn marga smára per cm^2 og í stærri smárum)

Svo að líklega lækkar hitinn ekkert voðalega mikið, en það er bara ágiskun hjá mér, hef ekkert meira á bak við það :)

ps: skildi þetta annars einhver?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já, ég skildi þetta 100%. en helduru að AMD eigi eftir að fjölga smárunum um 30-35% strax og þeir fara niður í .09 (það eru umþaðbil smárafjölgunin sem þarf til að hækka hitann miðað við kjarnaminnkunina) ?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Staða: Ótengdur

Póstur af cue »

gnarr skrifaði:nei! þeir verða kaldari við það að fara í minni smára PUNKTUR.

það sem er að rugla þig er að þú ert að líkja hitanum á prescott við hitann á northwood. ef þú værir með prescott sem væri .13 þá væri hann heitari en venjulegur prescott. það er ekki .09 um að kenna að prescott er svona heitur, það er frekar léleg hönnun að einhverju leiti.
Léleg hönnun, hjá bæði Intel og AMD?
Legg til að þú takir þetta til baka.

Ef það er ekki smæð smárana sem er orsök hitans sem ég er ekki endilega að halda fram, þá er það eins og axyne sagði, að það er erfiðara að leiða hita frá þeim. Og svo er náttulega meira af þeim pakkað saman á minna svæði.

Meira af minna gerir meira :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er ekkert erfiðara að leiða hita frá þeim. bara þegar það er farið að fjölga smárunum, þá hækkar hitinn.

Prescott er ein lélegasta hönnun sem intel hefur nokkurntíman látið frá sér, það er ekkert leindarmál. ég var ekkert að segja um AMD, enda eru þeir búnir að vera næstum flawless síðustu 5 árin.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

gnarr skrifaði:já, ég skildi þetta 100%. en helduru að AMD eigi eftir að fjölga smárunum um 30-35% strax og þeir fara niður í .09 (það eru umþaðbil smárafjölgunin sem þarf til að hækka hitann miðað við kjarnaminnkunina) ?
Ég er ekki með tölurnar fyrir framan mig og nenni hreinlega ekki að leita að því (svo þetta kallast bara sögusögn) en Intel fjölguðu smárum á Pentium M örgjörvanum um einhver 30-40% (per cm^2) á milli Baianas og Dothan. Samt eru þeir báðir mjög kaldir og svipað aflmiklir.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

reyndar eru þeri farnir að gera örgjörfana í 7 lögum í stað 6 með 0.09. en var smárafjölgunin í dothan ekki aðalega bara MB viðbót af Cache?

mér skylst að þetta sé sami örgjörfinn fyrir utan breytt branch og meria cache. það að kjarninn sé bara 60% af stærð gamla kjarnas breytir miklu. cache-ið hitnar ekki jafn mikið, þannig að þótt smárunum hafi fjölgað, þá er búið að minka hluta kjarnans mjög mikið. Það veldur því að örgjörfinn hitnar ekki meira en gamli, þótt hann taka fleiri mm² en gamli.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég var að athuga þetta. þeri breyttu kjarnanum sama og ekkert. aðal munurinn er að þeir bættu við þessu cache-i og bættu branchið. stærðin á kjarnanum með cache er ekki nema 1mm² stærri núna en á banias.
"Give what you can, take what you need."

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

gnarr skrifaði:það er ekkert erfiðara að leiða hita frá þeim. bara þegar það er farið að fjölga smárunum, þá hækkar hitinn.

Prescott er ein lélegasta hönnun sem intel hefur nokkurntíman látið frá sér, það er ekkert leindarmál. ég var ekkert að segja um AMD, enda eru þeir búnir að vera næstum flawless síðustu 5 árin.
var að meina sko: smærri "smárar" minni kubbar = meiri hiti per mm'2
síðan eins og þú segir fleiri smárar,meiri rafmagn = meiri hitamyndun.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

gnarr skrifaði:ég var að athuga þetta. þeri breyttu kjarnanum sama og ekkert. aðal munurinn er að þeir bættu við þessu cache-i og bættu branchið. stærðin á kjarnanum með cache er ekki nema 1mm² stærri núna en á banias.
Sem var nákvæmlega það sem ég er að segja, þeir náðu að troða fleiri smárum per mm² , en fjölguðu þeim ekkert. (Fjölguðu þeim per mm², en ekki í heildina).
Svara