MMO klíkan.

Svara

Höfundur
Solstice
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 28. Mar 2012 13:43
Staða: Ótengdur

MMO klíkan.

Póstur af Solstice »

Sælir vaktarar.

Nú er ég kominn með upp í kok af LoL og óendanlega leiðinlegum útlendigum sem gera ekkert nema drulla yfir allt og alla í leikjum.

Ég er að leita mér að fínum MMO/competitive pvp leik og ekki væri verra ef það væri einhver íslensk kommúna í honum líka :)

Hef verið að skoða hina og þessa leiki, ég prófaði Firefall og mér fannst hann alveg þrusugóður en ég nenni ekki að eyða tíma í betu sem hefur svo ekkert að segja þegar leikurinn kemur út. Svo ég spyr: Eru einhverjir íslendingar að lurka í þessum underground Free 2 Play MMO leikjum eða eru þeir allir misleiðinlegir?

Er opinn fyrir öllum uppástungum(gear grind, no gear pvp o.s.fr), endilega látið í ykkur heyra og segið mér hvað þið eruð að spila :)
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: MMO klíkan.

Póstur af bAZik »

Gætir svosem checkað HoN eða Dota 2. Er að spila Dota 2 á fullu og hef ekki (svo ég muni allavega) lent í leik með fólki sem er að drulla yfir mig. Lágmarkið er bara að vera ekki alveg glataður og feeda, ættir að ráða við það eftir að hafa spilað LoL.

Höfundur
Solstice
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 28. Mar 2012 13:43
Staða: Ótengdur

Re: MMO klíkan.

Póstur af Solstice »

Já hef spilað dota 2 af og til, á bara svo erfitt með að venjast þessu turn delay-i sem fylgir honum. En það endar jafnvel með því að ég fari að spila hann að fullu(Kannski spurning um að fara að tína saman íslendingana í steam grúppu).
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MMO klíkan.

Póstur af Danni V8 »

Hef ekki spilað Dota 2 en ef þú ert orðinn leiður á community-inu í LoL þá er HoN síðasti leikurinn sem þú ættir að fara í. Ennþá leiðinlegra community þar!
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: MMO klíkan.

Póstur af oskar9 »

Við erum fjórir félagar að Spila War Thunder, Free to play WWII flugleikur, flottasti WW2 flugleikur sem ég hef séð
Einnig erum við að Spila World of Tanks
Erum einnig komnir með nokkra klukkutíma í Firefall, hann er að vísu í closed beta enþá en mjög góður og ég get reddað 4-5 lyklum ef einhver vill
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Chizad
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 03. Mar 2013 00:45
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: MMO klíkan.

Póstur af Chizad »

Veit að það er slatti af islendingum dreifðum í swtor f2p svo er það alltaf planetside 2 mæli með miller servernum. Svo the secret world buy to play ekkert subs hann er með ágætan söguþráð.
Do not take life too seriously. You will never get out of it alive.
Elbert Hubbard
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: MMO klíkan.

Póstur af Baldurmar »

EVE Online ?
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb

xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Staða: Ótengdur

Re: MMO klíkan.

Póstur af xate »

Er að spila dota2, það er fínt community í honum en maður lendir þó af og til í leik með gaurum sem eru "bestir" og flame-a allt sem maður gerir, maður mutear þá bara og heldur áfram. Það er ingame chat í dota og þar er rás sem heitir "Iceland" eins eru eh grúppur á facebook fyrir dota2 á íslandi. Best að koma sér bara upp 3-5manna stacki þá eru sjaldan ef ekki aldrei nein leiðindi.
Svara