Langar að breita xbox-360 í PC

Svara

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Langar að breita xbox-360 í PC

Póstur af littli-Jake »

Mig er farið að langa svoltið að vera með pc vél plugaða við Tv-ið þar sem ég er orðinn þreittur á endalausu veseni með sjónvarpsflakkara.

Þetta hefur alveg verið gert nokkrum sinnum áður en ég er ekki að finna neitt gott step-by step myndband/þráð og ég þekki engar erlendar mod síður.

Einhver til í að benda mér í rétta átt? AciD???

Ps. Hvað þarf ég öflugan búnað til að spila 1080p? 2ghz dualcore?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Langar að breita xbox-360 í PC

Póstur af littli-Jake »

Enginn?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

BLADE
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 03:19
Staðsetning: taking my special serum
Staða: Ótengdur

Re: Langar að breita xbox-360 í PC

Póstur af BLADE »

herna eru 2 linkar sem gætu kanski hjalpað þer
http://hacknmod.com/hack/ressurect-a-de ... into-a-pc/
http://forums.bit-tech.net/showthread.php?t=177215

veit að þetta er þver öfugt við það sem þu ert að tala um en mer fynst þessi bara svo mikil snid að vera með bæði ps3 og xbox i sama kassanum er bara töff http://timofiend.blogspot.com/2011/09/h ... im-as.html
Svara