Heyrðu, ég veit að það er ekki ráðlagt að maður fari í OC ef maður er græningi en maður verður að byrja einhverstaðar.
Ég hef aðeins verið að lesa mér til og finna menn með svipað setup, ég fór að pæla þar sem ég er með eftirfarandi setup
Gigabyte Z77-D3H
i5 3570k
Corsair H60
8gb Corsair Vengance
Ég las um mann með sama móbo + örgjörva setup og hann fór í e-ð eins og 4 ghz @ 1,15v - og ég átta mig mun betur á ghz hækkunum en volt fikti. Ég fór að pæla þar sem hann fékk mjög stable með þessu setup, er ekki nokkuð safe bet hjá mér að prófa sama OC og sjá hvort tölvan hegði sér ekki bara eðlilega og leyfa því að vera þannig, eða þarf ég að monitora allt í tætlur ?
Þarf alltaf að taka þetta heavy trial and error og fylgjast með öllu, er ekki nóg að bara monitora hitann eftir OC og ef tölvan hagar sér vel að let it be ?
OC i5 3750k með H60
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: OC i5 3750k með H60
Byrja bara á normal OC án þess að breyta voltum....joishine skrifaði:Heyrðu, ég veit að það er ekki ráðlagt að maður fari í OC ef maður er græningi en maður verður að byrja einhverstaðar.
Ég hef aðeins verið að lesa mér til og finna menn með svipað setup, ég fór að pæla þar sem ég er með eftirfarandi setup
Gigabyte Z77-D3H
i5 3570k
Corsair H60
8gb Corsair Vengance
Ég las um mann með sama móbo + örgjörva setup og hann fór í e-ð eins og 4 ghz @ 1,15v - og ég átta mig mun betur á ghz hækkunum en volt fikti. Ég fór að pæla þar sem hann fékk mjög stable með þessu setup, er ekki nokkuð safe bet hjá mér að prófa sama OC og sjá hvort tölvan hegði sér ekki bara eðlilega og leyfa því að vera þannig, eða þarf ég að monitora allt í tætlur ?
Þarf alltaf að taka þetta heavy trial and error og fylgjast með öllu, er ekki nóg að bara monitora hitann eftir OC og ef tölvan hagar sér vel að let it be ?
Það kennir þér nokkurn vegin á hvernig þetta virkar, án þess að vera í hættu að eyðileggja eitthvað.
Voltin keyra upp hitan mjög fljótt og þá er meiri hætta á skemmdum.
Gangi þér vel.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: OC i5 3750k með H60
Hér er lestur
http://forums.tweaktown.com/gigabyte/48 ... luded.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://forums.tweaktown.com/gigabyte/48 ... luded.html" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: OC i5 3750k með H60
Þetta er lágt voltage, en það eru alveg um 100 amper .. sem þýðir að ef þú hækkar voltin aðeins, ertu alveg að breyta mjög miklu.
I x V = P
Amper x volt = Power (Wött)
og þar sem amperin eru heil 100 er mikil breyting við smá hækkun.
EDIT: Eitthvað um 100 amper, líklega eitthvað aðeins minna, en samt í kringum það.
I x V = P
Amper x volt = Power (Wött)
og þar sem amperin eru heil 100 er mikil breyting við smá hækkun.
EDIT: Eitthvað um 100 amper, líklega eitthvað aðeins minna, en samt í kringum það.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: OC i5 3750k með H60
Ég er að ná mest 5.0GHz stable á mínum með 1.325v og alvöru kælingu
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com