Brotinn iPhone 5 skjár!

Svara
Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Staða: Ótengdur

Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af Don Vito »

Eins og titillinn gefur til kynna brotnaði skjárinn á iphone-inum mínum.

Ég hringdi í nova, þeir bentu mér á að koma með hann til sín eða fara beint á verkstæðið. Ég hringdi í verkstæðið og þeir sögðu mér að þeir þyrftu að panta skjáin erlendis frá og þetta gæti kostað 50-60 þúsund kall.




Er einhver betri/ódýrari lausn við þessu?

Skjárinn er það mikið brotinn að ég get ekki haft hann svona.


Takk.
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af PhilipJ »

Getur kannað isiminn.is eða istore.is , ég held að þeir taki í mesta lagi 50 þús fyrir þetta (sem er samt rugl dýrt) en það er bara útaf því að varahlutirnir eru ennþá svo dýrir
Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af razrosk »

LCD display + touch screen digitizer eda bara display?
Pantadu bara af ebay eda http://www.ifixit.com/iPhone-Parts/iPho ... m=iphone_5 og lagadu sjalfur haha
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af Haffi »

Ertu ekki með heimilistryggingu? Brotnaði skjár á iPhone 5 á þessu heimili, borgaði 20~ í sjálfsábyrgð.
Ryzen 7 3700x@4.5ghz - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl15 - PowerColor Radeon RX 6900XT Red Devil 16GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Birkir Tyr
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 09. Mar 2012 13:19
Staðsetning: Ak city.
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af Birkir Tyr »

Rak augun í þetta, þegar ég var að skoða fyrir minn 4s. Fyrir 5: http://phonepartsusa.com/apple-iphone/i ... uch-screen Kostar slatta, gangi þér vel! :happy
Cooler Master HAF X - Intel Core i7 2600K 3.40 GHz @ 4.2 GHz - Gigabyte Z77X-D3H - Cooler Master V8 CPU cooler - Corsair 800w - Gigabyte GTX 770 4gb - 8gb 1600 Mhz - BenQ 24" - Logitech MX518 - Logitech G110 - SSD 120gb
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af svanur08 »

Kaupir svona dýran síma og brýtur hann svo :D
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af Don Vito »

FYI braut ég hann ekki sjálfur Svanur.
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af teitan »

Ég held að heimilistryggingin þín ætti að covera þetta eins og Haffi benti á, það er líklega ódýrasta og besta lausnin
Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af Don Vito »

Einhver sem hefur einhverja reynslu af þessu, mæla menn með einhverju verkstæði frekar en öðru?
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af Tiger »

Eru þið kæru vaktarar til í að halda þráðum On Topic.

Þráðahöfundur er ekki að biðja um uppástungur á nýjum síma heldur hvar hann getur látið gera við þennan ódýrast. Þannig að haldið ykkar "sniðugu" uppástungum bara fyrir ykkur ef lausnin ykkar er að hann fái sér annan síma......sem BTW er ekki það sem hann er að biðja um!

*þráður hreinsaður*
Mynd
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af Sallarólegur »

Sýnist þessi skjár kosta um 550$ nýr. Myndi athuga með tryggingar, annars bara fara með hann á þetta verkstæði sem Nova bendir á.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af KermitTheFrog »

Tiger skrifaði:Eru þið kæru vaktarar til í að halda þráðum On Topic.

Þráðahöfundur er ekki að biðja um uppástungur á nýjum síma heldur hvar hann getur látið gera við þennan ódýrast. Þannig að haldið ykkar "sniðugu" uppástungum bara fyrir ykkur ef lausnin ykkar er að hann fái sér annan síma......sem BTW er ekki það sem hann er að biðja um!

*þráður hreinsaður*
Við búum ekki í Kína kæri félagi. Mér finnst þetta full mikil ritstkoðun hjá þér, tveir þræðir í röð sem ég les sem þú "hreinsar" bara.

En það er bara mín skoðun. Áfram on topic.

Skjá er hægt að fá á kannski 30 kall á ebay en touch panell og digitizer er hægt að fá fyrir nokkur þúsund. Hins vegar er meira vesen að aðskilja skjáinn og tp svo flest verkstæði skipta bara skjánum út í leiðinni. En iSíminn er held ég besti kosturinn í þessari stöðu, eða panta af ebay og skipta um.
Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn iPhone 5 skjár!

Póstur af Don Vito »

KermitTheFrog skrifaði:
Tiger skrifaði:Eru þið kæru vaktarar til í að halda þráðum On Topic.

Þráðahöfundur er ekki að biðja um uppástungur á nýjum síma heldur hvar hann getur látið gera við þennan ódýrast. Þannig að haldið ykkar "sniðugu" uppástungum bara fyrir ykkur ef lausnin ykkar er að hann fái sér annan síma......sem BTW er ekki það sem hann er að biðja um!

*þráður hreinsaður*
Við búum ekki í Kína kæri félagi. Mér finnst þetta full mikil ritstkoðun hjá þér, tveir þræðir í röð sem ég les sem þú "hreinsar" bara.

En það er bara mín skoðun. Áfram on topic.

Skjá er hægt að fá á kannski 30 kall á ebay en touch panell og digitizer er hægt að fá fyrir nokkur þúsund. Hins vegar er meira vesen að aðskilja skjáinn og tp svo flest verkstæði skipta bara skjánum út í leiðinni. En iSíminn er held ég besti kosturinn í þessari stöðu, eða panta af ebay og skipta um.

Þrátt fyrir að búa ekki í kína finnst mér sem innsendanda í leit að aðstoð á netinu alveg óþarfi að fá endalaust af kommentum um val mitt á síma. Ég er ekki að fara að skyndilega breyta um skoðun vegna þess að einhverjir gæjar segja mér að henda þessum og kaupa bara galaxy eða nokia. Og þakka ég stjórnanda fyrir hreinsuninna.


En aftur on topic, ég held ég fari með hann í iSímann.is.

kostar einhvern 50 þúsund kall þar, en gerist samdægurs. Ekki að þessi vinna taki neitt mikinn tíma, en maður hefði alveg búist við einhverjum biðlista.

Heimilistryggingin koverar þetta, en sjálfsábyrgðin er tæpur 40...

Svekkjandi...


Takk fyrir hjálpina vaktarar.
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Svara