Er hægt að færa símkort úr 3G pung í spjaldtölvu?

Svara
Skjámynd

Höfundur
ljoskar
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Er hægt að færa símkort úr 3G pung í spjaldtölvu?

Póstur af ljoskar »

Sælir.

Ég var að velta fyrir mér hvort hægt væri að taka kort frá símanum sem er í 3G Pung og færa það í spjaldtölvu sem styður 3G?
Félagi minn færði á milli hjá sér en það virðist ekki vera að virka.

kv.v LJOskar
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að færa símkort úr 3G pung í spjaldtölvu?

Póstur af Squinchy »

vantar ekki bara 3G styllingar ?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að færa símkort úr 3G pung í spjaldtölvu?

Póstur af AntiTrust »

Þetta er hægt, en það þarf auðvitað að setja viðeigandi APN stillingar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
ljoskar
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að færa símkort úr 3G pung í spjaldtölvu?

Póstur af ljoskar »

AntiTrust skrifaði:Þetta er hægt, en það þarf auðvitað að setja viðeigandi APN stillingar.
Þetta var bara akkurat það sem þurfti að gera, APN stillingarnar.

Tölvan komin á netið, þakka ykkur fyrir svörin...
Svara