Ég er með Intel Core 2 Duo E4500, Asus P5K31-VM, 700 Watta PSU og glænýja CoolerMaster Hyper TX3 EVO kælingu.
Þar sem ég hef aldrei gert þetta áður, hvernig mælið þið með því að ég fari að?
Er að spá í að yfirklukka örrann minn
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Er að spá í að yfirklukka örrann minn
Byrja leita og lesa hér http://forums.overclockers.co.uk/showth ... t=17731841" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er að spá í að yfirklukka örrann minn
Þessi er pretty basic. Þetta var samt skrifað 2007, hugbúnaðurinn hefur breyst svolítið síðan þá. Ég mæli með því að þú notir nýjasta Prime95 og IntelBurnTest í stað þess að nota Orthos. Svo borgar sig líka að stress prófa einnig með 3DMark og/eða Heaven, þó svo þú sért ekki að yfirklukka skjákortið. Þessi örgjörvi sem þú ert með er high multi/low fsb, svo hann ætti að setja lítið álag á móðurborðið. Mundu svo bara að vera með TjMax og voltin á hreinu og fylgjast vel með hita og spennu.
Sem final 100% stability check, þá myndi ég segja 12-24 tímar Prime95 blend, 12-24 tímar Prime95 small fft og 1 tími IntelBurnTest stress high. Ef tölvan stenst það villulaust, þá ættiru að vera safe.
Sem final 100% stability check, þá myndi ég segja 12-24 tímar Prime95 blend, 12-24 tímar Prime95 small fft og 1 tími IntelBurnTest stress high. Ef tölvan stenst það villulaust, þá ættiru að vera safe.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er að spá í að yfirklukka örrann minn
Það vill svo skelfilega til að BIOS-inn er eitthvað custom crap sem Medion fékk frá Asus fyrir þetta móðurborð, þannig að ég hef aðgang að littlum sem engum "advanced" stillingum :/
Bananas
Re: Er að spá í að yfirklukka örrann minn
Ef þú getur fest PCI-Express á 100 MHz og sett einhverja deilingu á minnin, þá ættiru að geta gert eitthvað.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292