Sælir
Ég var að spá í að skipta um viftur á örgjörvakælingunni minni sökum hávaða frá núverandi viftum. helst að fá sem hljóðlátastar með eins miklu airflow og hægt er helst vera svartar, gráar, hvítar eða samblanda af þeim litum.
Ég var að spá í þessum:
http://tl.is/product/corsair-sp120-afka ... kassavifta" onclick="window.open(this.href);return false; Eða http://tl.is/product/corsair-af140-hljodllat-kassavifta" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvaða viftur haldiði að séu bestar í þetta verk ? (stór plús ef að þær eru í tolvutek eða tolvulistanum)
-Steinþór
viftur fyrir örgjörvakælingu
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
- Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
- Staða: Ótengdur
viftur fyrir örgjörvakælingu
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: viftur fyrir örgjörvakælingu
það er hægt að tengja þessa http://tl.is/product/coolermaster-excalibur-120mm" onclick="window.open(this.href);return false; við Cpu fan 3 og 4pin og stilla svo í bios hvaða hita þú villt að sé hámark og viftan snýst eftir því ! Tölvutek eru með 99% rusl viftur !
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
- Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: viftur fyrir örgjörvakælingu
Já mér leist (leyst ?) ekkert alltof vel á þessar viftur hjá tölvutekmundivalur skrifaði:það er hægt að tengja þessa http://tl.is/product/coolermaster-excalibur-120mm" onclick="window.open(this.href);return false; við Cpu fan 3 og 4pin og stilla svo í bios hvaða hita þú villt að sé hámark og viftan snýst eftir því ! Tölvutek eru með 99% rusl viftur !
En get ég þá gert það sama við núverandi vifturnar sem ég er með ? stock viftur á NH-D14, s.s. farið inn í Bios og stillt eins og þú varst að lýsa því ?
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: viftur fyrir örgjörvakælingu
Held að þær séu ekki með Pwm, en það á að vera hægt með stillingu í bios og nota Easy tune 6 til að stýra hraðanum ! prófaðu þetta http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=30&t=53170" onclick="window.open(this.href);return false;