Neitar að enablea UDMA
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Neitar að enablea UDMA
Ég er með smá vandamál, Stýrikerfið hjá mér neitar að viðurkenna hörðudiskana mína (IBM 80 & 30 GB) sem UDMA og þvíngar þeim alltaf í PIO mode. Ég er með ASUS A7N8X Deluxe móðurborð, og XP. Ég er búinn að leita útum allt en er ekki að finna neina lausn á þessu. Og í sisoft sandra benchmark testi er ég að fá 2913 kB/s í staðinn fyrir 29,000 fyrir sambærilega diska, semsagt 10% afköst.... Er einhver þarna úti sem kannast við þetta eða getur hjálpað mér????
Ps. Ég er með UDMA kapla og hef prófað tvenna þannig og diskarnir eru báðir UDMA líka
Ps. Ég er með UDMA kapla og hef prófað tvenna þannig og diskarnir eru báðir UDMA líka
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
stundum dettur diskur niður á pio mode hjá mér vegna álags ? , gerist þegar diskurinn eða cd drifið fær og margar crc error.
ég laga það með því að fara í device manager og uninstalla annað primary ide channel (eða secondary eftir því sem á við ) og restarta svo.
þá hleður windows upp ide reklinum aftur og núll stillir crc villurnar og diskurinn fer aftur á udma100 ...
ég laga það með því að fara í device manager og uninstalla annað primary ide channel (eða secondary eftir því sem á við ) og restarta svo.
þá hleður windows upp ide reklinum aftur og núll stillir crc villurnar og diskurinn fer aftur á udma100 ...
-
Höfundur - Staða: Ótengdur