Ég er að fara uppfæra lyklaborðið mitt.
kröfur eru þær að það þarf að vera nordic layout, eða semsagt með háum enter takka í stað mjóans og langan, Baklýstir takkar og ábrendir íslenskir stafir.
Mér er alveg sama hvort það se makenískt eða ekki. Er að fara nota það í leiki aðalega og vill bara að það sé flott og þæginlegt og gott að skrifa á skoða líka notuð lyklaborð ef einhveri leynir á einhverju góður. Open for sugdestions!
Budgetið er max 26þúsund!!!
Edit: Er búin að þrengja valið á milli Razer Blackwidow ULTIMATE og Corsair K90. Kosta bæði um 25þúsund. Núna vill ég bara fá reynslusögur og rök fyrir skoðunum! Þarf virkilega á þessu að halda
Hvaða lyklaborð? **UPPFÆRT**
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Hvaða lyklaborð? **UPPFÆRT**
Last edited by Svansson on Fös 25. Jan 2013 23:43, edited 1 time in total.
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
Re: Hvaða lyklaborð?
Mæli með þessu http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Y_GB_Aivia" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
- Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lyklaborð?
Ég á Blackwidow og get eindregið mælt með því
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2090" onclick="window.open(this.href);return false;
Það stendur reyndar að þetta sé US layout en það er örugglega hægt að fá með nordic, allavega er ég með þannig
(myndi samt athuga myndband með þessu lyklaborði þar sem takkarnir eru háværir! en algjör draumur að skrifa á það)
eða þá þetta:
http://tl.is/product/corsair-vengeance- ... dic-mechan" onclick="window.open(this.href);return false;
Stendur hjá þeim að þetta sé Nordic en myndin sýnir þó annað
Hérna sérðu hver er munurinn á mechanical tökkum og hvaða takkar gætu hentað þér best
http://www.overclock.net/t/491752/mecha ... oard-guide" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2090" onclick="window.open(this.href);return false;
Það stendur reyndar að þetta sé US layout en það er örugglega hægt að fá með nordic, allavega er ég með þannig
(myndi samt athuga myndband með þessu lyklaborði þar sem takkarnir eru háværir! en algjör draumur að skrifa á það)
eða þá þetta:
http://tl.is/product/corsair-vengeance- ... dic-mechan" onclick="window.open(this.href);return false;
Stendur hjá þeim að þetta sé Nordic en myndin sýnir þó annað
Hérna sérðu hver er munurinn á mechanical tökkum og hvaða takkar gætu hentað þér best
http://www.overclock.net/t/491752/mecha ... oard-guide" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Re: Hvaða lyklaborð?
Hvernig leiki ertu að spila? Heldurðu að þú gætir haft gagn af forritanlegum macro tökkum og slíku?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lyklaborð?
Þessi stafsetningarvilla stakk mig svakalega í augun.. ekki vanur að setja út á stafsetningu svo sem.
"Þú fynnur bara ekki betra borð í leikina, svo einfalt er það. Virka líka fyrir macca."
"Þú fynnur bara ekki betra borð í leikina, svo einfalt er það. Virka líka fyrir macca."
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lyklaborð?
http://tl.is/product/corsair-vengeance- ... dic-mechan" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með svona lyklaborð, það er alveg snilld
Er með svona lyklaborð, það er alveg snilld
Re: Hvaða lyklaborð?
corsair er mitt næsta sem ég fæ mér...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lyklaborð?
Ég á svona nú þegar og fýla það ekki..DerrickM skrifaði:Mæli með þessu http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Y_GB_Aivia" onclick="window.open(this.href);return false;
Og ég er að spila eingöngu FPS leiki, ég er með xbox stýripinna fyrir bíla leikina. Ætla að skoða þetta black widow þar sem ég var búin að vera skoða það en fann það aldrei í ultimate týpuni en það hefur greinilega reddast, og hvernig er þetta corsair lyklaborð? hef ekkert lesið mig til um það
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i