Tvix s1 - Þráðlaust net

Svara

Höfundur
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Staða: Ótengdur

Tvix s1 - Þráðlaust net

Póstur af Arena77 »

Er einhver hér með svona nettengdan Tvix S1 flakkara,

Ég næ ekki að spila myndir hnökrunarlaust úr tölvunni, þær bæði frjósa og hökkta,
Er einhver með reynslu af þessu?

hav
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 15:05
Staða: Ótengdur

Re: Tvix s1 - Þráðlaust net

Póstur af hav »

er með nettendgan s1. En hef aldrei prófað að spila efni úr tölvunni, hvernig gerir maður það?!
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Tvix s1 - Þráðlaust net

Póstur af mind »

Arena77 skrifaði:Er einhver hér með svona nettengdan Tvix S1 flakkara,

Ég næ ekki að spila myndir hnökrunarlaust úr tölvunni, þær bæði frjósa og hökkta,
Er einhver með reynslu af þessu?
Ertu að spila HD efni?

Er þetta vandamál til staðar þegar spilarinn er tengdur með snúru?
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Tvix s1 - Þráðlaust net

Póstur af mind »

hav skrifaði:er með nettendgan s1. En hef aldrei prófað að spila efni úr tölvunni, hvernig gerir maður það?!
Stendur í manualinum.
http://www.tvix.co.kr/ENG/download/defa ... cat=MANUAL

hav
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 15:05
Staða: Ótengdur

Re: Tvix s1 - Þráðlaust net

Póstur af hav »

jájá, veit að það er í manúalinum. en ok. Notiði semsagt þetta netshare forrit frá tvix?

annað, hafiði lent í vandræðum með 24hz? þarf að slökkva á 24fps í settings, annars syncar mynd & hljóð ekki.

Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Tvix s1 - Þráðlaust net

Póstur af Magni81 »

Ég er með beintengdann flakkara, reyndar aðra tegund. ég gat ekki spilað efni beint af tölvunni heldur fraus það alltaf þegar eg reyndi að fara inní folderið. Það lagaðist eftir að ég bjó til nýtt folder, var alltaf að reyna spila beint af folderinu sem torrent downloadar á en það virðist ekki ganga þó ég slökkvi á torrent forritinu. Ert þú að spila beint af torrent folderinu? ?
Svara