nýji peltierinn minn.

Svara

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

nýji peltierinn minn.

Póstur af axyne »

reyndar dáldið langt síðan ég fékk hann, bara aldrei nennt að taka myndir.

ég pantaði mér 110W peltier af E-bay á 16$ með sendingarkostnaði. )1200kr) borgaði síðan eitthvað um 700 kr í toll.

ég hef ekkert notað hann í neitt gagnlegt ennþá, enda hef ég ekkert nógu öflugt kæliunit til að kæla hann niður.

fyrst prufaði ég að tengja hann við 5V á spennugjafanum mínum (360W)
og notaði heatsinkið sem ég hafði búið til. og viti menn draslið virkaði bara. ætli kalda hliðin hafi ekki verið eitthvað um 0°.

síðan reif ég alla auka harða diska, cdrom, viftur. úr sambandi til öryggis. og tengi við 12 volt. ennþá með litla heimatilbúna heatsinkið. litla krílið snöggkólnaði fyrst og varð siðan volgt aftur, því heatskinkið varð logandi :twisted:

var ekkert að prufa þetta meira, peltierinn fór bara oní skúffu oog bíður betri tíma. :roll:

Mynd
Mynd
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

axyne bara á fullu.....þú lætur vonandi meira koma þegar þú ferð að nota þetta

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Og þetta er ? :oops:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Svona stikki til að hraðsjóða súpu og kæla örgjörvan í leiðinni :?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

haha en Vá! þetta er one hell of a heatsink!, ANnars er peltierinn ekki svipað stór og örgjörvi( p4 sem dæmi :) )

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Snorrmund skrifaði:haha en Vá! þetta er one hell of a heatsink!, ANnars er peltierinn ekki svipað stór og örgjörvi( p4 sem dæmi :) )
þessi er 40mm x 40mm

ég veit ekki hvað p4 gjörvarnir eru stórir en þessi er allavega jafn stór og örgjörvinn minn. Socket Amd k7

þetta er ekkert svakalega gott heatsink, það er samanlagt flatarmál sem gerir heatsink gott, ekki þyktin.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Birkir skrifaði:Og þetta er ? :oops:
stikki sem að leiðir hitann úr annari hliðinni STRAX yfir í hina hliðina, þannig að örrinn getur verið mjög kaldur, en þetta hitnar í leiðinni þannig að heatsinkið verður ennþá heitara(held ég)
Svara