Hefur einhver reynslu af þessum kvikindum?
Ég þarf góðan overall skjá sem hentar vel í leikina, myndvinnsluna og wordið
Þið sem þekkið; hvernig hafa þessir skjáir verið að koma út? Mælið þið kannski með e-m öðrum 17" LCD skjáum?
Ég þakka fyrir lesturinn og vonandi fæ ég góð svör og ekkert flame
Ég á nú ekki svona skjá sjálfur, en þekki einn sem fékk sér þetta og er hann hæstánægður með hann. Virkar fínt í allt, eina sem er hægt að setja út á er smá "ghosting" í fps leikjum, en það kemur ekki að sök (að mínu mati) nema það sé mest lagt upp ú slíkri spilun (quake3, cs o.s.frv.).
Ég er reyndar með X-týpuna sem top of the line frá þeim X-19AV þessir skjáir eru yndislegir. Reyndar veit ég ekki með þennan þar sem hann er ekki með filterinn sem minn er með og annað
þetta eru mjög fínir skjári, ég hef notað um 20 svona skjái. þeir koma með ClassII varanty, eru mjög skýrir með gott contrast og litadýpt og ghost-a lítið.