Spurning um yfirklukkun á ATI Radeon 9800 Pro

Svara

Höfundur
OA
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 11:00
Staða: Ótengdur

Spurning um yfirklukkun á ATI Radeon 9800 Pro

Póstur af OA »

Sælir

Ég er með ATI Radeon 9800 Pro sem er hægt að softmodda upp í 9800 XT kort, þ.e. með R360 kubbi.

Ég prófaði að yfirklukka það upp í 9800 XT klukkuhraða og virkaði það nokkuð vel nema að allir shaderar voru fullir af hvítum punktum, t.d. Shader Test í 3DMark 2003 og mikið af skjánum í Doom 3.

Það sem ég vil vita áður en ég fer að fjárfesta í betri skjákortsviftu (eins og mælt er með ef ætlunin er að softmodda í 9800 XT) er hvort þessir hvítu punktar eru afleiðing þess að kortið er ekki nógu vel kælt og myndu þeir þar af leiðandi hverfa ef ég fæ mér góða skjákortskælingu?

Kveðja,
Óskar

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

ef þú ert með stock viftu þá þarftu að fá betra heatsink á gpu og minnið. það er STÓRHÆTTUlegt að gera það með stock viftu. ég á 9800pro og ætla að modda það í xt (bara að bíða eftir zalman hlunkinum að koma) en eg þori ekki að yfirklukka á stock. það er alveg nógu heitt :P
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Smá pæling... hvernig veit maður að það sé R360 kubbur á kortinu og er einhver nokkur með manual á 9800 pro --> xt softmodd?? :wink:

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

er þannig kubbur á kortinu hjá tölvuvirkni? 9800 Pro sko :o
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Þið getið leitað í aðeins eldri þráðum, þar var linkur á góðar leiðbeiningar hvernig 9800pro kort er hægt að softmodda. Ég skal gá hvort að ég finni hann ekki
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... sc&start=0

þetta er samt orðið gamalt, ekkert víst að búðirnar séu enþá með sömu kortin
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
OA
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 11:00
Staða: Ótengdur

Póstur af OA »

Sjá http://www.rojakpot.com/default.aspx?lo ... 101&var2=0 til að sjá hvort hægt er að softmodda kortið.

Óskar [/url]

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

OA skrifaði:Sjá http://www.rojakpot.com/default.aspx?lo ... 101&var2=0 til að sjá hvort hægt er að softmodda kortið.

Óskar [/url]
þetta er 9800se to 9800pro

http://www.rojakpot.com/default.aspx?lo ... 101&var2=0

þetta er guide hvernig þú finnur hvort r360 á því og hvernig á að modda það
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

ATITool sýnir hvaða kubbasett er á skjákortinu þínu. Örugglega til fleirri forrit sem gera það.

Höfundur
OA
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 11:00
Staða: Ótengdur

Póstur af OA »

Linkakerfið á þessari síðu er eitthvað skrítið. Linkur á Pro yfir í XT greinina er á þessari síðu.

Óskar

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

OA skrifaði:Linkakerfið á þessari síðu er eitthvað skrítið. Linkur á Pro yfir í XT greinina er á þessari síðu.

Óskar
ja það eitthvað sórskrítið en pro í xt er þarna líka
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Svara