tékk-listinn

Svara

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

tékk-listinn

Póstur af kaktus »

ok nú á að setja saman sjónvarpsvél og mig vantar að vita hvort ég er að gleyma nokkru endilega segið mér til þar sem þetta er nýtt fyrir mér.

móðurborð = msi eitthvað sem styður amd2400xp og ddr (átti það inn í skáp)

örri =amd 2400xp (var líka í skápnum)

minni = 256ddr 333

harði = wd 80gb 7200sn. 8mb buffer.

skjákort = geforce5200 128mb tv out

sjónvarpskort = Kworld TV-Tuner card Pro með þessu fræga 878 kubbasetti :)

netkort = ethernet 10/100

powersupply = 350w ágætt dót (fylgdi skápnum)

kassi = eldri kassi sem var í skápnum

hljóðkort = var að spá í soundblaster 5.1


endilega segið mér ef eitthvað vantar og eins ef eitthvað af þessu er ekki nógu gott.
með fyrirfram þökk.
kaktus.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Það er alveg nóg að gera bara einn þráð.......eyddi hinum

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Póstur af kaktus »

hmmmm oki var það ekki nokkurra mánaða gamall þráður?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Hmm..

Stærri harðandisk(a) til að taka upp/spila myndir?

Eða gigabit netkort (sennilega tvö stykki) ef þú ætlar að geyma myndirnar á annari tölvu..

Og fallegri kassa ef þessi gamli er ljótur og ef hann er einhverstaðar þar sem hann sést og ef þú átt konu :)

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

t.d. þennann Lian-li kassa sem task er held ég með, það koma engir kassar á heimasíðunni þeirra núna hjá mér. Síðan voru líka til tvö gb netkort með crossover kapal á 7000 kall held ég en ég finn það ekki heldur á síðunni.

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Póstur af kaktus »

cool
athuga með kassa
með netkortið þá ætla ég ekki að streama myndir af öðrum tölvum heldur bara bæta við fleiri hdd seinna meir :)

eitthvað fleira sem ég ætti að athuga?

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Hafa allt silent? vera með silent psu og örgjörvaviftu t.d.
Svara