Sælir Vaktarar
...
Finnst það reyndar með ólíkindum hversu heimskuleg leitin er á þessum spjallrásum, hvort sem er Íslenskum eða erlendum. Það er eins og menn geti ekki hugsað heila hugsun þegar þeir forrita hana. Það er tildæmis einhver heimskuleg lenska að ekki sé hægt að leita að einhverju með færri en fjórum stöfum.. halló!!!
Mjög auðveldlega hægt að hafa kvóta á hversu mikið sé birt og ef sá kvóti er orðinn uppfylltur, þá stoppar leitin osfv.
Er orðinn frekar pirraður á þessu.. verð bara að segja það!
Leitin
Re: Leitin
Tjah.. það tekst bara ágætlega að leita með 3 stöfum hjá mér.. og síðast þegar ég vissi eru það færri en 4..
Veit ekki af hverju þú ætlar að leita með færri. en grunar að þó það væri hægt væriru svolítinn tíma að fara í gegnum niðurstöður.
Veit ekki af hverju þú ætlar að leita með færri. en grunar að þó það væri hægt væriru svolítinn tíma að fara í gegnum niðurstöður.
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
- Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin
Google indexar þessar síður, ég myndi frekar bara nota þá leit og láta bara leita undir vaktin domain-inu.Garri skrifaði:Sælir Vaktarar
...
Finnst það reyndar með ólíkindum hversu heimskuleg leitin er á þessum spjallrásum, hvort sem er Íslenskum eða erlendum. Það er eins og menn geti ekki hugsað heila hugsun þegar þeir forrita hana. Það er tildæmis einhver heimskuleg lenska að ekki sé hægt að leita að einhverju með færri en fjórum stöfum.. halló!!!
Mjög auðveldlega hægt að hafa kvóta á hversu mikið sé birt og ef sá kvóti er orðinn uppfylltur, þá stoppar leitin osfv.
Er orðinn frekar pirraður á þessu.. verð bara að segja það!
Kv, Óli
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin
ekkert mál að leita af 3 stöfum hérna, en það má svo sem ekki gleyma því að leitin náttúrulega veit ekki hvað þú ert að hugsa.
en fyrir "betri" leit þá má náttúrulega alltaf nota google.
á t.d. í engum vandræðum með að finna þræði með Að hérna á spjallborðinu.
en fyrir "betri" leit þá má náttúrulega alltaf nota google.
Kóði: Velja allt
AM site:vaktin.is
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !