Ég er að setja saman nýja tölvu fyrir myndvinnslu og tölvuleiki.
Ég prufaði að velja íhlutina sjálfur og kom þá með þennan lista.
Corsair Carbide 300R ------------ Turn kassi ------- 18.950
Gigabyte S1155 Z77X-D3H -------Motherboard --- 26.900
GeForce GTX 650 Ti ----------------Skjákort --------- 27.900
(16GB) 4x4 GB DDR3 1600MHz - Vinnsluminni ---- 16.750
i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core --- Örgjafi ------------ 34.990
700W Corsair GS700 V2 ----------Aflgjafi -----------18.950
ath: þarf ekki Harðan disk.
Er eitthvað af þessu sem þið mynduð breyta?
Eins og stendur er þetta 144 þúsund en ég myndi vilja hafa þetta á milli 110-125 Þús.
Smá hjálp væri vel þegin.
Takk
Hjálp með val á tölvu íhlutum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á tölvu íhlutum
Gætir tekið 15 3570k í staðinn fyrir smá enn skoðaðu það .
Mæli með örrakælingu, þarf ekki að vera dýr
Mæli líka með ssd , skoðaðu það
EDIT:gætir líka verið að þú þurfir betra skjákort, ekki viss
Mæli með örrakælingu, þarf ekki að vera dýr
Mæli líka með ssd , skoðaðu það
EDIT:gætir líka verið að þú þurfir betra skjákort, ekki viss
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500