Ég er að pæla í að kaupa mér nýja tölvu, en þar sem að ég er ekkert rosarlega inní tölvumálum þá vantar mér smá hjálp.
Vélin verður notuð í leikjaspilun og myndagláp.
Ég hef aðeins verið að skoða þessa http://www.start.is/product_info.php?cP ... ts_id=3549 vél.
Budgetið er svona 160 - 170 þúsund. Er þetta fín vél fyrir þann pening eða getiði ráðlagt mér með eitthvað annað betra á þessu verðbili.
Hjálp við tölvukaup
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við tölvukaup
Svona er ég að setja mína upp, ekki samai aflgjafi og í þessari sem þú setur link af, 1x8gb í vinnsluminni hjá mér en 2x4 hjá start, annar kassi en því geturu auðvitað breytt, annars er nánast allt mjög svipað hjá mér og svo hjá start nema það að ég tek allt mitt hjá Tölvutek... 
Þú gætir alveg farið í aðeins ódýrara skjákort og svo ef þú ert með ráder rétt hjá tölvunni þarftu ekki þetta þráðlausa netkort..
Kassi: http://tolvutek.is/vara/inter-tech-star ... fa-svartur" onclick="window.open(this.href);return false; 10.900,-
Móðurborð: http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false; 26.900,-
Örgjörvi: http://tolvutek.is/vara/intel-core-i5-3 ... rvi-retail" onclick="window.open(this.href);return false; 39.900,-
Örgjörvavifta: http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel" onclick="window.open(this.href);return false; 4.990,-
Vinnsluminni: http://tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr ... uminni-cl9" onclick="window.open(this.href);return false; 8.990,-
Harður diskur: http://tolvutek.is/vara/1tb-sata3-seaga ... dm003-64mb" onclick="window.open(this.href);return false; 14.900,-
Þráðlaust netkort: http://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-62 ... ci-netkort" onclick="window.open(this.href);return false; 5.990,-
Skjákort: http://www.tolvutek.is/vara/point-of-vi ... 2x-kaeling" onclick="window.open(this.href);return false; 49.900,-
Samtals: 162.470,-

Þú gætir alveg farið í aðeins ódýrara skjákort og svo ef þú ert með ráder rétt hjá tölvunni þarftu ekki þetta þráðlausa netkort..
Kassi: http://tolvutek.is/vara/inter-tech-star ... fa-svartur" onclick="window.open(this.href);return false; 10.900,-
Móðurborð: http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false; 26.900,-
Örgjörvi: http://tolvutek.is/vara/intel-core-i5-3 ... rvi-retail" onclick="window.open(this.href);return false; 39.900,-
Örgjörvavifta: http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel" onclick="window.open(this.href);return false; 4.990,-
Vinnsluminni: http://tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr ... uminni-cl9" onclick="window.open(this.href);return false; 8.990,-
Harður diskur: http://tolvutek.is/vara/1tb-sata3-seaga ... dm003-64mb" onclick="window.open(this.href);return false; 14.900,-
Þráðlaust netkort: http://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-62 ... ci-netkort" onclick="window.open(this.href);return false; 5.990,-
Skjákort: http://www.tolvutek.is/vara/point-of-vi ... 2x-kaeling" onclick="window.open(this.href);return false; 49.900,-
Samtals: 162.470,-
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Re: Hjálp við tölvukaup
mæli samt með því að þú verðir með tölvuna tengda með netsnúru frekar en þráðlaust ef þú ert að fara að spila leiki...
Re: Hjálp við tölvukaup
Hvernig er svo start.is? Er þetta alveg góð búð og þjónusta?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við tölvukaup
já fín og tölvan sem þeir eru með þarna er bara frekar góð.degoz skrifaði:Hvernig er svo start.is? Er þetta alveg góð búð og þjónusta?
Myndi vilja sjá fallegri kassa og kannski 2x8GB minni frekar en 2x 4GB.
Ef þú átt gamlan HDD, þá máttu endilega uppfæra upp í SSD fyrir stýrikerfið.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það