Spurning um móðurborð?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
ferskur og fallegur
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 11. Nóv 2012 01:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Spurning um móðurborð?

Póstur af ferskur og fallegur »

Getur einhver sagt mér hver munurinn er á þessum tveim móðurborðum ?
intel-1155-Asus p8b75-M-LX
Og Asus p8p67-LE-B3
Dagurinn í dag er morgundagurinn sem ég hafði ahyggjur af í gær
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um móðurborð?

Póstur af rapport »

Really?

Það er í raun..

ÞETTA - http://www.asus.com/Motherboards/Intel_ ... ifications" onclick="window.open(this.href);return false;


Mínus


ÞETTA - http://www.asus.com/Motherboards/Intel_ ... ifications" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
ferskur og fallegur
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 11. Nóv 2012 01:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um móðurborð?

Póstur af ferskur og fallegur »

Hvort er betra ?
Dagurinn í dag er morgundagurinn sem ég hafði ahyggjur af í gær
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um móðurborð?

Póstur af rapport »

Fer eftir því hvað þú ert að fara að gera...

Annað móðurborðið er t.d. bara með tvær minnisraufar (16Gb MAX) á meðan hitt er með fjórar (32Gb max)

Annað er með innyggðu skjákorti hitt ekki.. (hentar það tilgangi tölvunar eða ekki?)

Það sem ég mundi kaupa er ekki endilega það sem þú mundir kaupa...

Mínar þarfir eru ekki endilega þínar þarfir...

Hvað á að nota tölvuna í ?

Höfundur
ferskur og fallegur
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 11. Nóv 2012 01:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um móðurborð?

Póstur af ferskur og fallegur »

Tölvan er notuð í allt mögulegt og mikið af leikjum
Dagurinn í dag er morgundagurinn sem ég hafði ahyggjur af í gær
Svara