Ódýrast að kaupa 46" ?


Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Staða: Ótengdur

Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af Bragi Hólm »

Er að leita að ódýru enn fínu 46-52" .

Og já ég þarf ekki dýrt sjónvarp þar sem ég keypti 2005 minnir mig það hafi verið frekar enn 2006, United 42" í Hagkaup og það virkar eins og nýtt ennþá með fínni upplausn og flott. Þannig ég þarf ekki eitthvað fancy pancy ;)
Er bara búið að langa í stærra sjónvarp núna í að verða 2 ár og hugsa um að láta það eftir mér.
Last edited by Bragi Hólm on Mán 31. Des 2012 02:33, edited 1 time in total.

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af Bjosep »

tekur maður eftir muninum á 42" og 46" ? :P
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af AciD_RaiN »

Afhverju svona lítil stækkun?? :-k
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af littli-Jake »

AciD_RaiN skrifaði:Afhverju svona lítil stækkun?? :-k
Stærðin á sjónvarpinu á að fara eftir þeim aðstæðum sem það á að vera í. Ekki typpinu á þér.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

dragonis
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af dragonis »

littli-Jake skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Afhverju svona lítil stækkun?? :-k
Stærðin á sjónvarpinu á að fara eftir þeim aðstæðum sem það á að vera í. Ekki typpinu á þér.
Lol ok,torskylt.get ekki hætt að brosa.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af svanur08 »

Það eru engin 46 tommu ódýr þannig séð hækkar vel í verði þegar þú ert komin yfir 42 tommu. Þetta fer yfir 200.000kr
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af AciD_RaiN »

littli-Jake skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Afhverju svona lítil stækkun?? :-k
Stærðin á sjónvarpinu á að fara eftir þeim aðstæðum sem það á að vera í. Ekki typpinu á þér.
Tippi er skrifað með venjulegu "i" því þetta er ekki tuppur eða eitthvað...

Annars finnst mér vera svo lítill munur á 42" og 46" og það var þess vegna sem ég spurði að þessu. Ekki fá flog :no
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af svanur08 »

Ódyrasta sem ég fann sem er Full HD ---> http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1706" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af littli-Jake »

AciD_RaiN skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Afhverju svona lítil stækkun?? :-k
Stærðin á sjónvarpinu á að fara eftir þeim aðstæðum sem það á að vera í. Ekki typpinu á þér.
Tippi er skrifað með venjulegu "i" því þetta er ekki tuppur eða eitthvað...

Annars finnst mér vera svo lítill munur á 42" og 46" og það var þess vegna sem ég spurði að þessu. Ekki fá flog :no
Sé núna að ég hefði mátt splæsa í eins og 1 broskall.

En það má víst nota bæði i og y.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af AntiTrust »

Mér finnst nefnilega alveg hellings munur á 42" og 46", það getur munað rosalegu þegar maður situr 4-5m frá tækinu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af Bragi Hólm »

Með stækkunina þá gleymdi ég að taka framm að við erum að skoða 46-52" :face

Enn 46" hugsa ég myndi duga okkur fínt samt. Eins og bent var á að þá er þetta spurning um staðsetning og aðstöðu á heimilinu. Meina ég myndi vilja fara bara og kaupa mér 60-65" sjónvarp (80" ef útí það er farið) enn það yrði bara OF stórt inní stofuna okkar ;) Yrði bara svona X-treme og óþarfi

Enn erum búinn að finna eitt sem við ætlum að splæsa bara í líklegast ;)
http://www.hagkaup.is/vorur/heimilid/raftaeki/sjonvorp" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af DJOli »

Ég er ekki frá því að 46" Haier sjónvarpið hjá hagkaupum sé ólöglegt vegna þess að það getur tekið upp sjónvarpsútsendingar, og það á víst að vera bannað hérlendis.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af Xovius »

Bragi Hólm skrifaði:Með stækkunina þá gleymdi ég að taka framm að við erum að skoða 46-52" :face

Enn 46" hugsa ég myndi duga okkur fínt samt. Eins og bent var á að þá er þetta spurning um staðsetning og aðstöðu á heimilinu. Meina ég myndi vilja fara bara og kaupa mér 60-65" sjónvarp (80" ef útí það er farið) enn það yrði bara OF stórt inní stofuna okkar ;) Yrði bara svona X-treme og óþarfi

Enn erum búinn að finna eitt sem við ætlum að splæsa bara í líklegast ;)
http://www.hagkaup.is/vorur/heimilid/raftaeki/sjonvorp" onclick="window.open(this.href);return false;
Getur verið ótrúlega þægilegt að geta "sett á pásu" (upptaka þangað til að þú ýtir á play). Við eigum DVD spilara sem gerir það sama.
DJOli skrifaði:Ég er ekki frá því að 46" Haier sjónvarpið hjá hagkaupum sé ólöglegt vegna þess að það getur tekið upp sjónvarpsútsendingar, og það á víst að vera bannað hérlendis.
Er það ekki löglegt á sama hátt og þú mátt búa þér til auka eintak af dvd myndum sem þú hefur löglega keypt svo lengi sem þú selur ekki myndina aftur?
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af audiophile »

DJOli skrifaði:Ég er ekki frá því að 46" Haier sjónvarpið hjá hagkaupum sé ólöglegt vegna þess að það getur tekið upp sjónvarpsútsendingar, og það á víst að vera bannað hérlendis.
Það er upptaka í mörgum sjónvörpum í dag en einungis gegnum loftnets tengið. Það sem þetta Haier er líklega að geta sem stærri framleiðendur blockera vegna höfundaréttarmála er að taka upp gegnum HDMI eða önnur input.

Kínaframleiðendur eins og Haier komast oftast upp með svona meðan stærri framleiðendur geta ekki annað en fylgt lögum.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af vesley »

AntiTrust skrifaði:Mér finnst nefnilega alveg hellings munur á 42" og 46", það getur munað rosalegu þegar maður situr 4-5m frá tækinu.
4-5m frá tækinu myndi ég ekki fara í mina en 50" er með 55" hér heima og í tæpum 4-5 metrum er það fullkomin stærð.
massabon.is
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af svanur08 »

vesley skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Mér finnst nefnilega alveg hellings munur á 42" og 46", það getur munað rosalegu þegar maður situr 4-5m frá tækinu.
4-5m frá tækinu myndi ég ekki fara í mina en 50" er með 55" hér heima og í tæpum 4-5 metrum er það fullkomin stærð.
Hvernig tæki er það? :)
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af kassi »

http://www.ht.is/product/47-fhd-3d-led-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;
keypti mér þetta um daginn mjög sáttur við það.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af Swooper »

AciD_RaiN skrifaði:Tippi er skrifað með venjulegu "i" því þetta er ekki tuppur eða eitthvað...
Dregið af "toppur". :roll:
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af AntiTrust »

Þegar talað er um tippi með einföldu i er yfirleitt átt við stuttan eða lítinn pinna. /offtopic
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af vargurinn »

Mynd til á klára þetta offtopic, tekið úr stafsetningarbók í mr. Plís engar rökræður um afhverju typpi er dregið af toppu,það er öllum sama.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af Halli25 »

svanur08 skrifaði:Ódyrasta sem ég fann sem er Full HD ---> http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1706" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=46WL863N" onclick="window.open(this.href);return false; ódýrari hérna á tilboði

útsala í Heimilistækjum hafinn líka
Last edited by Halli25 on Fös 04. Jan 2013 12:53, edited 1 time in total.
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af Daz »

Byrjuð útsala í Elko, spurning hvort það sé eitthvað gott á tilboði (eða einhverstaðar annarstaðar svosem).
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af DJOli »

Ég færi frekar í Philips en Toshiba tæki í dag.
Enda er ég með Philips, en foreldrar mínir keyptu Toshiba tæki en tæpum mánuði eftir að ábyrgðin rann út á því fór það að láta dálítið furðulega, sem það gerir jú enn í dag, en ekkert stórvesen svosem.
Tækið semsagt dimmist og textavarpið hættir að virka, en það lagast með því að svissa source úr scart í hdmi og svo aftur niður í scart.
S.s. source valmöguleikinn á fjarstýringunni.

Ég er búinn að eiga mitt síðan í júní og sé enga galla á því fyrir utan hvað hátalararnir virðast vera rosalega kraftlitlir.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af gutti »

littli-Jake skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Afhverju svona lítil stækkun?? :-k
Stærðin á sjónvarpinu á að fara eftir þeim aðstæðum sem það á að vera í.( Ekki typpinu á þér).
er ekki lagi með þér ég bara spyr ? :thumbsd

kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Póstur af kassi »

DJOli skrifaði:Ég færi frekar í Philips en Toshiba tæki í dag.
Enda er ég með Philips, en foreldrar mínir keyptu Toshiba tæki en tæpum mánuði eftir að ábyrgðin rann út á því fór það að láta dálítið furðulega, sem það gerir jú enn í dag, en ekkert stórvesen svosem.
Tækið semsagt dimmist og textavarpið hættir að virka, en það lagast með því að svissa source úr scart í hdmi og svo aftur niður í scart.
S.s. source valmöguleikinn á fjarstýringunni.

Ég er búinn að eiga mitt síðan í júní og sé enga galla á því fyrir utan hvað hátalararnir virðast vera rosalega kraftlitlir.
Ég fór í Toshiba því Phillips tækið mitt bilaði fjórum mánuðum eftir að ábyrgðin rann út!
Svara