Windows 8

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Windows 8

Póstur af intenz »

Ákvað að búa til sér Windows 8 þráð.

Ég var að setja þetta upp í gær og líkar bara ágætlega. Maður er smá stund að venjast þessum start screen, en annars er þetta fínt. Tekur líka smá stund að venjast því að metro app er ekki það sama og desktop forrit (win+tab vs. alt+tab).

En ég gat ekki með nokkru móti verið án gamla og góða Start takkans. Þannig ég setti upp þetta. Svínvirkar.

En hvernig eruði annars að fíla þetta?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af Nariur »

Ég var einmitt líka að setja upp win 8 fyrir nokkrum dögum og er alveg sammála, fyrir utan start-menuið. Modern UI er bara nýtt start-menu og ég skil ekki af hverju fólk er að væla, þetta er ekki eins mikið ödruvísi og allir halda, öll menuin eru ennþá til. Helsti gallinn við win 8 er að metro app er ekki það sama og venjulegt forrit sem er kjánalegt og pínu schizophrenic. Allt annað er betra en win 7.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af intenz »

Nariur skrifaði:Ég var einmitt líka að setja upp win 8 fyrir nokkrum dögum og er alveg sammála, fyrir utan start-menuið. Modern UI er bara nýtt start-menu og ég skil ekki af hverju fólk er að væla, þetta er ekki eins mikið ödruvísi og allir halda, öll menuin eru ennþá til. Helsti gallinn við win 8 er að metro app er ekki það sama og venjulegt forrit sem er kjánalegt og pínu schizophrenic. Allt annað er betra en win 7.
Well, ég er að mestu leyti í desktop umhverfinu og þá finnst mér vera of langt skref að ýta á Windows takkann og leita að forritinu þar þegar ég get hoppað beint í Start menuinn og keyrt forritið þaðan. :D
Last edited by intenz on Lau 29. Des 2012 16:40, edited 1 time in total.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af fannar82 »

Tók ca 3 mánuði að venjast því :s , en finnst það fínt í dag.

Windows flýti lyklarnir sem ég nota mest er windowsButton + Pílu takkarnir. [Windows+vinstripíla setur forritið sem þú ert með opið alveg til vinstri og það tekur 50% skjástærð]
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af intenz »

Annars bjó ég til Facebook síðu:
https://www.facebook.com/windows8iceland" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af AntiTrust »

Búinn að nota það síðan í vor og gæti ekki verið sáttari. Sakna gamla Start ekki neitt, þetta er bara eins og að vera með Launcher innbyggt í stýrikerfið, fljótari aðgangur að öllum forritum, skrám og stillingum í gegnum Metro-ið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af hagur »

Ég er með þetta á tveim vélum heima og er alveg að fíla þetta. Nýi file explorerinn finnst mér ein helsta breytingin til batnaðar. Ég er að fíl'edda.
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af intenz »

AntiTrust skrifaði:Búinn að nota það síðan í vor og gæti ekki verið sáttari. Sakna gamla Start ekki neitt, þetta er bara eins og að vera með Launcher innbyggt í stýrikerfið, fljótari aðgangur að öllum forritum, skrám og stillingum í gegnum Metro-ið.
Jamm, maður þarf bara að venjast þessu. :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af Nariur »

intenz skrifaði:
Nariur skrifaði:Ég var einmitt líka að setja upp win 8 fyrir nokkrum dögum og er alveg sammála, fyrir utan start-menuið. Modern UI er bara nýtt start-menu og ég skil ekki af hverju fólk er að væla, þetta er ekki eins mikið ödruvísi og allir halda, öll menuin eru ennþá til. Helsti gallinn við win 8 er að metro app er ekki það sama og venjulegt forrit sem er kjánalegt og pínu schizophrenic. Allt annað er betra en win 7.
Well, ég er að mestu leyti í desktop umhverfinu og þá finnst mér vera of langt skref að ýta á Windows takkann og leita að forritinu þar þegar ég get hoppað beint í Start menuinn og keyrt forritið þaðan. :D
Þú veist að þú getur pinnað og unpinnað hluti við "Metro-UI", svo það er eiginlega nákvæmlega sami hluturinn að ýta á windows takkann og keyra forritið beint þaðan og að opna 3rd party start-menu og opna forritið þaðan... af því að "Metro-UI" er bara start-menu
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af intenz »

Nariur skrifaði:
intenz skrifaði:
Nariur skrifaði:Ég var einmitt líka að setja upp win 8 fyrir nokkrum dögum og er alveg sammála, fyrir utan start-menuið. Modern UI er bara nýtt start-menu og ég skil ekki af hverju fólk er að væla, þetta er ekki eins mikið ödruvísi og allir halda, öll menuin eru ennþá til. Helsti gallinn við win 8 er að metro app er ekki það sama og venjulegt forrit sem er kjánalegt og pínu schizophrenic. Allt annað er betra en win 7.
Well, ég er að mestu leyti í desktop umhverfinu og þá finnst mér vera of langt skref að ýta á Windows takkann og leita að forritinu þar þegar ég get hoppað beint í Start menuinn og keyrt forritið þaðan. :D
Þú veist að þú getur pinnað og unpinnað hluti við "Metro-UI", svo það er eiginlega nákvæmlega sami hluturinn að ýta á windows takkann og keyra forritið beint þaðan og að opna 3rd party start-menu og opna forritið þaðan... af því að "Metro-UI" er bara start-menu
Hehe ég veit, bara vani. :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af Sydney »

Fá sér bara Start8 eða eitthvað sambærilegt og þá er þetta einfaldlega improved útgáfa af Windows 7 :D
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af Nariur »

eða bara að venjast þesum litlu breytingum, Microsoft er að reyna að innleiða breytingar hægt og rólega, windows 9 verður líklega meira "metro".
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af emmi »

Hægt og rólega? Einmitt. Ef þeir hefðu gert þetta hægt og rólega þá hefðu þeir boðið notendum uppá val hvort þeir vildu nota Metro eða gamla. Leyfa fólki að kynnast þessu án þess að þröngva þessu uppá það til að byrja með.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af Sallarólegur »

Ég ætla að treysta þessari formúlu, tek skrefið þegar næsta Windows kemur út :)
Var með 98 þangað til XP kom út, og svo XP þar til að Win7 kom út :guy
Windows 3.1x (1992) - Good
Windows 95 (1995) - Mixed bag, at the beginning it sucked
Windows 98 (1998) - Good
Windows ME (2000) - Sucked (hard)
Windows XP (2001) - Good
Windows Vista (2006) - Sucked although not as hard as ME
Windows 7 (2009) - Good
Windows 8 (2012?) - ???
http://orclev.tumblr.com/post/185551414 ... -will-suck" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af Sydney »

Sallarólegur skrifaði:Ég ætla að treysta þessari formúlu, tek skrefið þegar næsta Windows kemur út :)
Var með 98 þangað til XP kom út, og svo XP þar til að Win7 kom út :guy
Windows 3.1x (1992) - Good
Windows 95 (1995) - Mixed bag, at the beginning it sucked
Windows 98 (1998) - Good
Windows ME (2000) - Sucked (hard)
Windows XP (2001) - Good
Windows Vista (2006) - Sucked although not as hard as ME
Windows 7 (2009) - Good
Windows 8 (2012?) - ???
http://orclev.tumblr.com/post/185551414 ... -will-suck" onclick="window.open(this.href);return false;
Ert að gleyma Win2K sem var að mínu mati besta windows ever.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af svensven »

intenz skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Búinn að nota það síðan í vor og gæti ekki verið sáttari. Sakna gamla Start ekki neitt, þetta er bara eins og að vera með Launcher innbyggt í stýrikerfið, fljótari aðgangur að öllum forritum, skrám og stillingum í gegnum Metro-ið.
Jamm, maður þarf bara að venjast þessu. :)
Venst þessu varla ef þú gefur því ekki séns ;-)

En annars líkar mér vel, tók smá tíma að stilla metroui en þegar það var klárt er þetta goodshit.
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af beggi90 »

Ákvað að prófa og þetta er allveg ágætt.
Gaf metro reyndar smá séns en gafst uppá því álíka fljótt og unity í ubuntu.

Annars er tölvan miklu sneggri að starta með 8 (borið saman hrátt win 8 og hrátt win 7)
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af Fletch »

Mynd

uptake verra en vista.... segir ansi mikið
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af intenz »

Fletch skrifaði:Mynd

uptake verra en vista.... segir ansi mikið
Vista var nú frekar vinsælt, áður en það var stimplað sem drasl.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af Xovius »

Ég var að skella þessu inn fyrir nokkrum dögum svona fyrst ég fékk þetta á 2500kall og það sem gerði lokaútslagið var þetta http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... _windows_8" onclick="window.open(this.href);return false; :) 512gb limit vs 16gb limit á vinnsluminni frá 7hp sem ég var með :D
Ég er mjög ánægður með þetta í heildina, miklu minni breyting í raun og veru en ég hélt að þetta væri, tek varla eftir því. Þetta virðist vera sneggra og er bara almennt mjög þægilegt!
Ég var svoldið stressaður fyrir þessu nýja metro lúkki en það truflar mig ekkert þar sem ég fer eiginlega aldrei inní það.

Eftir að hafa sett upp forrit sem kallast RetroUI til að byrja með til að fá start takkann aftur get ég sagt ykkur að það er ekki besti kosturinn, er búinn að henda því út núna og setja inn það sem ClassicShell í staðinn :)
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af Swooper »

Er búinn að vera með Win8 síðan ég fékk nýju tölvuna mína í lok nóvember, gæti ekki verið sáttari. Setti strax upp Start8 og þarf ekkert að nota nýja startskjáinn frekar en ég vil - sé hann oft ekki dögum saman. Hef enn varla fundið nein ModernUI öpp sem eru þess virði að nota. Það eina sem ég sakna úr 7 er hve mikið af themes var til fyrir það, en það mun auðvitað rætast úr því þegar líður á.

Mæli annars með Launchy, þegar maður er búinn að venjast því er það enn fljótlegri og þægilegri leið til að starta forriti en start menuið. Alt+space (hægt að breyta því í einhverja aðra takka samt), byrjar að slá inn nafnið á forritinu sem þú vilt og svo bara enter. Þarf oft bara 2-3 stafi fyrir forritin sem ég nota oftast, sem er snilld.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af Fletch »

Þessi hugmynd hjá MS, að hafa basically sama UI á síma, tablet, xbox, laptop, workstation vél... (og win2012 server !!!)
...er ekki einu sinni góð hugmynd á blaði. Framkvæmdin á þessu er hræðileg...

eina leiðin til að taka win8 í sátt og nota það að einhverju viti er að sniðganga Metro dótið eða installa einhverju start screen alternative forriti...

Synd þar sem þetta er flott stýrikerfi að öllu öðru leiti

Ég er búinn að vera keyra Win8 frá early beta stage og hélt ég væri búinn að taka þetta í sátt en þetta er hræðileg tilraun á UI design!
Þegar Metro lookið kemur upp á 30" vinnuskjá verður manni flökurt :pjuke !!!
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af roadwarrior »

Fékk mér Windows8 Pro uppfærslu á dögunum. Er núna að velta fyrir mér uppá framtíðina að gera hvort maður þurfi alltaf að setja upp Windows7 upp og uppfæra svo í Windows8 eða getur maður sett Windows8 beint upp.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af upg8 »

@ roadwarrior
uppsetningin athugar ekki hvort það sé stýrikerfi fyrir en þú þarft að plata kerfið til að virkja það ef þú ert ekki með eldra stýrikerfi inná tölvunni fyrir. Það er alltaf möguleiki á að það verði lokað fyrir það í framtíðinni.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Póstur af Revenant »

Server 2012 í gegnum RDP eða KVM er hræðilegt að mínu mati. Þetta metro UI skýtur sig illilega í fótinn í þeim tilfellum.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara