Alltaf þegar ég fer að spila tónlist hátt í græjunum brakar frekar mikið í hátölurunum. Spurningin er er það út af lélegu hljóðkorti eða hátölurum?
Hljóðkortið er innbyggt með ABit AI7 móðurborðinu.
Hátalararnir eru Logitech soundman 2x.
koma þessi læti kannski þegar þú ert að t.d. installa einhverju í takt við status bar?
þetta er líka svona á mínu... getur prófað að mute-a line in og microphone, gæti lækkað þetta aðeins.
en gnarr sagði allavega að þetta gæti verið út af lélegum þéttum í kringum hljóðkortið og eitthvað lélegu rafmagnskerfi í móbóinu... eða þannig eitthvað... en við skulum bara láta hann útskýra þetta betur
Þetta kemur ekki frá line in eða microphone, er búinn að mute'a það.
Þéttingumí kringum hljóðkortið, get ég eitthvað gert í því, þetta er innbyggt. Allavega þetta er farið að verða pirrandi því að ég get ekkert hlustað á tónlist almennilega hátt...
ég lenti í smá vandræðum með mitt innbygða hljóðkort var eitthvað að fikta með snúrur í line in og núna heirist bara skruðningar og eitthvað svoleiðis allt mjög óskýrt og mjög mikill bassi ég er að spá hvort að þetta sé bara ónýtt
Done that, fixed that
Gæti verið að þú hafir stútað tenginu á því sem þú varst að tengja gerðist hjá mér með gamla hátalara þurfti alltaf að snúa tengingu og hreyfa það í pluginu til að það virkaði