Hvaða Omega Driver?

Svara

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Hvaða Omega Driver?

Póstur af ErectuZ »

Ég er að skoða http://www.ati.is síðuna og er að reyna að finna út hvaða Omega driver ég á að taka... Það eru 6 fælar, allir Omega driverar. Eða á ég bara frekar að taka Catalyst? 4.9 Doom Beta, þá?
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Ég hef líka verið að spá í hvaða driver sé bestur fyrir skjákortið mitt asus 9800xt

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Já, það er spurning hvað maður á að taka....
Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af BFreak »

Rainmaker, taktu "rad_w2kxp_omega_2558.exe" þetta er nýasta versionið af omega driverinum. plúss Omega er venjulega alltaf mikið betri enn catalyst, eða sko omega er catalyst driverinn bara moddaður, lagað villur bætt sumu og svona. :wink:

Ithmos taktu þú bara nýasta Asus driverinn, útaf Asus hefur sér designaða drivera sérstaklega fyrir Asus 9800XT. :wink:
Hérna er link fyrir öllum nýustu driverum og utilities fyrir skjákortið þitt:
http://www.asus.com/support/download/it ... 0%20Series
:twisted: :twisted:
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Afhverju á ég að nota Asus driverinn?
Það koma btw grafíkvillur með honum í 3dmark, sért best á sverðinu í "Trolls Lair"
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Reyndar eru driverarnir ekkert breyttir bara búið að breyta stillingunum á þeim. Stendur á síðunni seinast þegar ég athugaði og það fylgja mörg aukaforrit með þeim.

Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Staða: Ótengdur

Póstur af Drulli »

Mæli með Catalyst 4.8, nýjasti driverinn (nýrri en D3 betan).

machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Ég kemst nú bara ekki inn á ati.is, kemur alltaf einhver gluggi sem í stendur "The connection was refused when attempting to contact http://www.ati.is"

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

machinehead skrifaði:Ég kemst nú bara ekki inn á ati.is, kemur alltaf einhver gluggi sem í stendur "The connection was refused when attempting to contact http://www.ati.is"
Þetta bendir til þess að serverinn sé niðri.

Svo er líka hægt að nálgast þetta í gegnum http://www.matrix.is sem er í raun sami server
Svara