Aldurstakmark á skemmtistaði
Aldurstakmark á skemmtistaði
Hvað er aldurstakmarkið á skemmtistaði ? er búin að googla og googla og langar að fá að svala þessari forvitni, Sum Staðar er sagt 18, annar staðar 20 og en annar staðar 22. Þannig hvert er svarið ? Það stendur hvergi á neinu stöðum, heimasíðum eða neinstaðar hvert aldurstakmark sé.
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
oftast er það 20. örsjaldan 18. man ekki eftir neinum sem er opinn um helgar. sumir fínni staðir eru 22-25 ára.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
þú varst basicly að svara spurningunni þinni sjálfur (sjálf ???)Dúlli skrifaði:Hvað er aldurstakmarkið á skemmtistaði ? er búin að googla og googla og langar að fá að svala þessari forvitni, Sum Staðar er sagt 18, annar staðar 20 og en annar staðar 22. Þannig hvert er svarið ? Það stendur hvergi á neinu stöðum, heimasíðum eða neinstaðar hvert aldurstakmark sé.
skemmtistaðir semsagt ráða því alveg hvaða aldurstakamark er inn á staðina hjá sér.
en "almenna reglan" er 18 - 23 ára (yfirleitt 18 - 20 ára)(ekki gleyma því að það getur alveg verið hærra og staðurinn ræður því alveg)
ef að þú ert karlmaður og orðinn 23 ára þá máttur reikna með því að komast alls staðar inn (ekki gleyma því samt að dyravörður hefur fullt vald til þess að neita þér inngöngu)
ef að þú ert kvenmaður og ert orðin 20 ára þá máttu reikna með því að komast alls staðar inn (sami texti að ofan, nema náttlega þvú ert með brjóst og þar að leiðandi gilda víst ekki alveg sömu reglur)
ef að þú ert -23 ára þá þarftu að hlusta á hvað dyravörðurinn á viðkomandi stað segir.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Hefur líka mikið að segja hvernig þú ert klæddur með að komast inn á ýmsa skemmtistaði.
Félagi minn var í fínni peysu bara, ég í skyrtu, bindi og frakka. Mér var hleypt inn en honum meinað aðgangur vegna klæðaburðs. Rétti honum frakkann yfir keðjuna og hann rölti inn.
Félagi minn var í fínni peysu bara, ég í skyrtu, bindi og frakka. Mér var hleypt inn en honum meinað aðgangur vegna klæðaburðs. Rétti honum frakkann yfir keðjuna og hann rölti inn.
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Finnst þetta samt dáldið áhugavert. Finnst að staðir ættu að taka fram á síðunni hjá sér eða eithvað svoleiðis. Af hverju er ekki ákveðið bara einn aldur ?
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
misjafnir markhópar.Dúlli skrifaði:Finnst þetta samt dáldið áhugavert. Finnst að staðir ættu að taka fram á síðunni hjá sér eða eithvað svoleiðis. Af hverju er ekki ákveðið bara einn aldur ?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Já en samt, skil það vel að 23 ára einstaklingur vill ekki umgangast eithvern 16 ára stelpu sem náði að laumast inn. Hve mikið er verið að stunda dyraverðir því að skoða skilríki ? Er þetta ekki bara vanalega upp á lookið ? ef einstaklingur lítur vel út, fullorðinslega þá er hleypt honum inn ? eða er samt gáð hjá honum ?mercury skrifaði:misjafnir markhópar.Dúlli skrifaði:Finnst þetta samt dáldið áhugavert. Finnst að staðir ættu að taka fram á síðunni hjá sér eða eithvað svoleiðis. Af hverju er ekki ákveðið bara einn aldur ?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Fer eftir dyraverði og hvernig skapi hann er í.Dúlli skrifaði:Já en samt, skil það vel að 23 ára einstaklingur vill ekki umgangast eithvern 16 ára stelpu sem náði að laumast inn. Hve mikið er verið að stunda dyraverðir því að skoða skilríki ? Er þetta ekki bara vanalega upp á lookið ? ef einstaklingur lítur vel út, fullorðinslega þá er hleypt honum inn ? eða er samt gáð hjá honum ?mercury skrifaði:misjafnir markhópar.Dúlli skrifaði:Finnst þetta samt dáldið áhugavert. Finnst að staðir ættu að taka fram á síðunni hjá sér eða eithvað svoleiðis. Af hverju er ekki ákveðið bara einn aldur ?
MacTastic!
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Voðalag er það dáldið kjánalegt, en samt skiljanlegt, ef þú ert eins og fáviti í kringum hann þá kemstu ekki inn. Vissi ekki að dyraverðir hefðu svona mikla stjórn.Baraoli skrifaði:Fer eftir dyraverði og hvernig skapi hann er í.Dúlli skrifaði:Já en samt, skil það vel að 23 ára einstaklingur vill ekki umgangast eithvern 16 ára stelpu sem náði að laumast inn. Hve mikið er verið að stunda dyraverðir því að skoða skilríki ? Er þetta ekki bara vanalega upp á lookið ? ef einstaklingur lítur vel út, fullorðinslega þá er hleypt honum inn ? eða er samt gáð hjá honum ?mercury skrifaði:misjafnir markhópar.Dúlli skrifaði:Finnst þetta samt dáldið áhugavert. Finnst að staðir ættu að taka fram á síðunni hjá sér eða eithvað svoleiðis. Af hverju er ekki ákveðið bara einn aldur ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Fer líka eftir stefnu staðarins, t.d. hversu oft löggan hefur mætt nýlega að taka aldurstékk og hvernig ímynd staðurinn vill hafa.Dúlli skrifaði:Voðalag er það dáldið kjánalegt, en samt skiljanlegt, ef þú ert eins og fáviti í kringum hann þá kemstu ekki inn. Vissi ekki að dyraverðir hefðu svona mikla stjórn.Baraoli skrifaði:Fer eftir dyraverði og hvernig skapi hann er í.Dúlli skrifaði:Já en samt, skil það vel að 23 ára einstaklingur vill ekki umgangast eithvern 16 ára stelpu sem náði að laumast inn. Hve mikið er verið að stunda dyraverðir því að skoða skilríki ? Er þetta ekki bara vanalega upp á lookið ? ef einstaklingur lítur vel út, fullorðinslega þá er hleypt honum inn ? eða er samt gáð hjá honum ?mercury skrifaði:misjafnir markhópar.Dúlli skrifaði:Finnst þetta samt dáldið áhugavert. Finnst að staðir ættu að taka fram á síðunni hjá sér eða eithvað svoleiðis. Af hverju er ekki ákveðið bara einn aldur ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
"Verið að stunda" ?Dúlli skrifaði:Já en samt, skil það vel að 23 ára einstaklingur vill ekki umgangast eithvern 16 ára stelpu sem náði að laumast inn. Hve mikið er verið að stunda dyraverðir því að skoða skilríki ? Er þetta ekki bara vanalega upp á lookið ? ef einstaklingur lítur vel út, fullorðinslega þá er hleypt honum inn ? eða er samt gáð hjá honum ?mercury skrifaði:misjafnir markhópar.Dúlli skrifaði:Finnst þetta samt dáldið áhugavert. Finnst að staðir ættu að taka fram á síðunni hjá sér eða eithvað svoleiðis. Af hverju er ekki ákveðið bara einn aldur ?
Þetta er ekki eitthvað sem þeir ákveða hvort þeir geri eða ekki. Þeir eiga að fá skilríki hjá öllum aðilum sem labba inn um dyrnar. Að auki á að fara fram á ökuskírteini eða vegabréf, ekki debit/kreditkort. Það fer samt eftir hverjum stað fyrir sig og hvað og hvernig hver og einn dyravörður metur aðra hvort að það sé gert. Ef það er nokkurnvergin augljóst að aðilinn sem er að fara inn á barinn eða skemmtistaðinn sem þú ert að vinna hjá er um fertugt þá er lítil ástæða til að skilríkja hann.
Hef oft skilríkjað fólk sem er svo 30-40 ára og uppúr, í flestum tilvikum þá er það bara ánægt að maður haldi að það sé undir lögaldri annars er fullt af fólki sem virkar ungt og einnig ungt fólk sem virkar eldra en það er. Öruggara að skilríkja all sem þú ert ekki 110% viss um eða veist að hafa aldur til, annars er möguleiki á að vinnustaðurinn þinn verði sektaður af löggunni og þú mögulega rekinn þar sem jú, þú átt að bera ábyrgð á þessu.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Tjah, skemmtistaðir servera áfengi langflestum tilfellum. Áfengi má hvorki selja né afhenda einstakling undir tvítugu.
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Dyravörðurinn hefur samt ekki eitthvað geðþóttavald um hverjum hann neitar inngöngu. Verða að vera málefnalegar ástæður fyrir því, s.s. ofurölvun o.þ.h.urban skrifaði: þú varst basicly að svara spurningunni þinni sjálfur (sjálf ???)
skemmtistaðir semsagt ráða því alveg hvaða aldurstakamark er inn á staðina hjá sér.
en "almenna reglan" er 18 - 23 ára (yfirleitt 18 - 20 ára)(ekki gleyma því að það getur alveg verið hærra og staðurinn ræður því alveg)
ef að þú ert karlmaður og orðinn 23 ára þá máttur reikna með því að komast alls staðar inn (ekki gleyma því samt að dyravörður hefur fullt vald til þess að neita þér inngöngu)
ef að þú ert kvenmaður og ert orðin 20 ára þá máttu reikna með því að komast alls staðar inn (sami texti að ofan, nema náttlega þvú ert með brjóst og þar að leiðandi gilda víst ekki alveg sömu reglur)
ef að þú ert -23 ára þá þarftu að hlusta á hvað dyravörðurinn á viðkomandi stað segir.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
í rauninni ekki.BrynjarD skrifaði:Dyravörðurinn hefur samt ekki eitthvað geðþóttavald um hverjum hann neitar inngöngu. Verða að vera málefnalegar ástæður fyrir því, s.s. ofurölvun o.þ.h.urban skrifaði: þú varst basicly að svara spurningunni þinni sjálfur (sjálf ???)
skemmtistaðir semsagt ráða því alveg hvaða aldurstakamark er inn á staðina hjá sér.
en "almenna reglan" er 18 - 23 ára (yfirleitt 18 - 20 ára)(ekki gleyma því að það getur alveg verið hærra og staðurinn ræður því alveg)
ef að þú ert karlmaður og orðinn 23 ára þá máttur reikna með því að komast alls staðar inn (ekki gleyma því samt að dyravörður hefur fullt vald til þess að neita þér inngöngu)
ef að þú ert kvenmaður og ert orðin 20 ára þá máttu reikna með því að komast alls staðar inn (sami texti að ofan, nema náttlega þvú ert með brjóst og þar að leiðandi gilda víst ekki alveg sömu reglur)
ef að þú ert -23 ára þá þarftu að hlusta á hvað dyravörðurinn á viðkomandi stað segir.
hann þarf ekkert að gefa þér eða öðrum upp neina ástæðu fyrir því
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Jú, hann þarf að hafa góða ástæðu fyrir því að neita einhverjum um inngögnu. Hvort sem hann greinir viðkomandi frá henni er annað mál. Dyravörður hefur ekkert meira vald til að neita inngöngu (gefið að viðkomandi hafi aldur), heldur en t.d. starfsmaður í Bónus.urban skrifaði:í rauninni ekki.BrynjarD skrifaði:Dyravörðurinn hefur samt ekki eitthvað geðþóttavald um hverjum hann neitar inngöngu. Verða að vera málefnalegar ástæður fyrir því, s.s. ofurölvun o.þ.h.urban skrifaði: þú varst basicly að svara spurningunni þinni sjálfur (sjálf ???)
skemmtistaðir semsagt ráða því alveg hvaða aldurstakamark er inn á staðina hjá sér.
en "almenna reglan" er 18 - 23 ára (yfirleitt 18 - 20 ára)(ekki gleyma því að það getur alveg verið hærra og staðurinn ræður því alveg)
ef að þú ert karlmaður og orðinn 23 ára þá máttur reikna með því að komast alls staðar inn (ekki gleyma því samt að dyravörður hefur fullt vald til þess að neita þér inngöngu)
ef að þú ert kvenmaður og ert orðin 20 ára þá máttu reikna með því að komast alls staðar inn (sami texti að ofan, nema náttlega þvú ert með brjóst og þar að leiðandi gilda víst ekki alveg sömu reglur)
ef að þú ert -23 ára þá þarftu að hlusta á hvað dyravörðurinn á viðkomandi stað segir.
hann þarf ekkert að gefa þér eða öðrum upp neina ástæðu fyrir því
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Af hverju er samt ekki reint að hafa bara einn aldur á öllu þessu ? sem sagt 18 eða 20 ? finnst þetta dáldið kjánalegir viðskiptahættir að gera þetta svona.
Og af hverju er alltaf áætlað að ef maður ætlar að skemmta sér verður maður að drekka ? Ég hef aldrei snert áfengi á lífi mínu en hef samt gaman af því að fara skemmta mér og fýflast með vinum mínum.
Af hverju er þá bara ekki líka athugað skilríki á barnum sjálfum þegar starfsmaður er að hella drykk í fólk ?
Skil vel hvað þú ert að meina hér, en ef þeir eru að reyna að hafa spes markaðshóp á stöðum af hverju ná þá 15,16 ára stelpur og sumir strákar að komast inn ? af hverju er þá ekki gert strangari gæslu ?mercury skrifaði:misjafnir markhópar.
Og af hverju er alltaf áætlað að ef maður ætlar að skemmta sér verður maður að drekka ? Ég hef aldrei snert áfengi á lífi mínu en hef samt gaman af því að fara skemmta mér og fýflast með vinum mínum.
Af hverju er þá bara ekki líka athugað skilríki á barnum sjálfum þegar starfsmaður er að hella drykk í fólk ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
s.s. ég má standa fyrir einhverjum í dyrunum í bónus og neita honum að koma inn, og neita að segja honum af hverju. Ertu að meina það?BrynjarD skrifaði:Jú, hann þarf að hafa góða ástæðu fyrir því að neita einhverjum um inngögnu. Hvort sem hann greinir viðkomandi frá henni er annað mál. Dyravörður hefur ekkert meira vald til að neita inngöngu (gefið að viðkomandi hafi aldur), heldur en t.d. starfsmaður í Bónus.urban skrifaði:í rauninni ekki.BrynjarD skrifaði:Dyravörðurinn hefur samt ekki eitthvað geðþóttavald um hverjum hann neitar inngöngu. Verða að vera málefnalegar ástæður fyrir því, s.s. ofurölvun o.þ.h.urban skrifaði: þú varst basicly að svara spurningunni þinni sjálfur (sjálf ???)
skemmtistaðir semsagt ráða því alveg hvaða aldurstakamark er inn á staðina hjá sér.
en "almenna reglan" er 18 - 23 ára (yfirleitt 18 - 20 ára)(ekki gleyma því að það getur alveg verið hærra og staðurinn ræður því alveg)
ef að þú ert karlmaður og orðinn 23 ára þá máttur reikna með því að komast alls staðar inn (ekki gleyma því samt að dyravörður hefur fullt vald til þess að neita þér inngöngu)
ef að þú ert kvenmaður og ert orðin 20 ára þá máttu reikna með því að komast alls staðar inn (sami texti að ofan, nema náttlega þvú ert með brjóst og þar að leiðandi gilda víst ekki alveg sömu reglur)
ef að þú ert -23 ára þá þarftu að hlusta á hvað dyravörðurinn á viðkomandi stað segir.
hann þarf ekkert að gefa þér eða öðrum upp neina ástæðu fyrir því
Annars á ekki að þurfa neina ástæðu til þess að neita einhverjum inngöngu á skemmtistað.
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
1. Ef þú ert 30 ára þá langar þig ekkert sérstaklega að vera umkringdur 18-20 ára fólki á djamminu og þá ferðu á staði sem hentar þínum markhópi. Einfalt mál. Staðir eru misvinsælir og þeir vinsælli geta leyft sér að grisja úr þá sem þeir vilja ekki meðan aðrir þurfa á öllum mögulegum "viðskiptavinum" að halda.Dúlli skrifaði:Af hverju er samt ekki reint að hafa bara einn aldur á öllu þessu ? sem sagt 18 eða 20 ? finnst þetta dáldið kjánalegir viðskiptahættir að gera þetta svona.
Skil vel hvað þú ert að meina hér, en ef þeir eru að reyna að hafa spes markaðshóp á stöðum af hverju ná þá 15,16 ára stelpur og sumir strákar að komast inn ? af hverju er þá ekki gert strangari gæslu ?mercury skrifaði:misjafnir markhópar.
Og af hverju er alltaf áætlað að ef maður ætlar að skemmta sér verður maður að drekka ? Ég hef aldrei snert áfengi á lífi mínu en hef samt gaman af því að fara skemmta mér og fýflast með vinum mínum.
Af hverju er þá bara ekki líka athugað skilríki á barnum sjálfum þegar starfsmaður er að hella drykk í fólk ?
2. Af hverju komast stundum ungar stelpur inn á staði? Fyrir því geta verið margar ástæður. Þær líta út fyrir að vera eldri en þær eru, þekkja dyraverðina og/eða klúbburinn er skítabúlla sem hefur meiri áhuga á að selja á barnum en að fara að lögum. Auk þess gætu viðkomandi ungmenni verið heppin. Kannski er rólegt kvöld á staðnum og þau komast inn þess vegna.
3. Skilríki eru stundum athuguð á barnum eflaust, en þar sem flestir staðir eru með 20 ára aldurstakmark er það bara tvíverknaður að ætla að athuga skilríki hjá hverjum og einum í hvert skipti, sérstaklega þegar allt er brjálað á barnum.
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Eftir því sem ég bezt veit stjórna fyrirtæki í veitingarekstri, líkt og önnur fyrirtæki i einkaeigu, alveg hvaða fólk það ákveður að vera í viðskiptum við og einnig hvaða einstaklingar eru leyfðir inn á hvert og eitt svæði í eigu fyrirtækisins.BrynjarD skrifaði:Jú, hann þarf að hafa góða ástæðu fyrir því að neita einhverjum um inngögnu. Hvort sem hann greinir viðkomandi frá henni er annað mál. Dyravörður hefur ekkert meira vald til að neita inngöngu (gefið að viðkomandi hafi aldur), heldur en t.d. starfsmaður í Bónus.
Dyravörðurinn er því í fullum rétti til þess að neita þér inngöngu, þar sem hann hefur vald frá sínum yfirmanni til að ákveða ofangreind atriði. Ef þú ert ósáttur við það að þá geturðu haft samband við eiganda staðarins og athugað hvort að vinnubrögð dyravarðarins séu í samræmi við það hvað eigandinn óskar eftir, en í flestum tilfellum held ég að eigendurnir nenni lítið að spá í því að einhver einn, oft drukkinn, einstaklingur sé ósáttur með vinnubrögð dyravarðar.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Nei, ég er að meina að það yrði ekki liðið ef starfsmaður Bónus mundi standa í dyrunum og neita einhverjum inngöngu án nokkurra málefnalegra ástæðna. Sama á við um dyraverði.Plushy skrifaði: s.s. ég má standa fyrir einhverjum í dyrunum í bónus og neita honum að koma inn, og neita að segja honum af hverju. Ertu að meina það?
Annars á ekki að þurfa neina ástæðu til þess að neita einhverjum inngöngu á skemmtistað.
Það er rangt eftir minni bestu vitund. Þegar þú býður uppá þjónustu, sérstaklega þegar þú auglýsir hana almenningi, þá verðuru að hafa málefnanlegar ástæður fyrir neitun á þeirri þjónustu.Klemmi skrifaði:Eftir því sem ég bezt veit stjórna fyrirtæki í veitingarekstri, líkt og önnur fyrirtæki i einkaeigu, alveg hvaða fólk það ákveður að vera í viðskiptum við og einnig hvaða einstaklingar eru leyfðir inn á hvert og eitt svæði í eigu fyrirtækisins.BrynjarD skrifaði:Jú, hann þarf að hafa góða ástæðu fyrir því að neita einhverjum um inngögnu. Hvort sem hann greinir viðkomandi frá henni er annað mál. Dyravörður hefur ekkert meira vald til að neita inngöngu (gefið að viðkomandi hafi aldur), heldur en t.d. starfsmaður í Bónus.
Dyravörðurinn er því í fullum rétti til þess að neita þér inngöngu, þar sem hann hefur vald frá sínum yfirmanni til að ákveða ofangreind atriði. Ef þú ert ósáttur við það að þá geturðu haft samband við eiganda staðarins og athugað hvort að vinnubrögð dyravarðarins séu í samræmi við það hvað eigandinn óskar eftir, en í flestum tilfellum held ég að eigendurnir nenni lítið að spá í því að einhver einn, oft drukkinn, einstaklingur sé ósáttur með vinnubrögð dyravarðar.
Sjáðu t.d. þessa frétt, hér er klárlega um ómálefnanlegar ástæður að ræða og þótt stofan sé í einkarekstri þá gefur það þeim engan rétt til að mismuna fólki.
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Það er hvergi tekið fram í þessari grein að stofan hafi gert nokkuð sem stangaðist á við lög.BrynjarD skrifaði:Það er rangt eftir minni bestu vitund. Þegar þú býður uppá þjónustu, sérstaklega þegar þú auglýsir hana almenningi, þá verðuru að hafa málefnanlegar ástæður fyrir neitun á þeirri þjónustu.
Sjáðu t.d. þessa frétt, hér er klárlega um ómálefnanlegar ástæður að ræða og þótt stofan sé í einkarekstri þá gefur það þeim engan rétt til að mismuna fólki.
Auðvitað fær stofan slæmt umtal sökum þess háttar hegðunar, enda er það almenningsálit að sérstaklega ljótt sé að koma illa fram við fatlaða.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Það yrði ekki liðið af stjórnendum búðarinnar.BrynjarD skrifaði:Nei, ég er að meina að það yrði ekki liðið ef starfsmaður Bónus mundi standa í dyrunum og neita einhverjum inngöngu án nokkurra málefnalegra ástæðna. Sama á við um dyraverði.
Það þýðir ekki að leyfisveitendur og yfirvöld myndu ekki líða það.
Dyravörðurinn gæti kannski þurft að réttlæta það fyrir sínum yfirmönnum að meina viðskiptavinum aðgang að staðnum
en ég veit ekki um neitt sem að segir að hann þurfi að réttlæta það fyrir nokkrum öðrum.
Modus ponens
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Ekki tekið fram nei, en hún hefði mögulega getið tekið þetta lengra ef hún hefði haft áhuga á því. Þetta gæti t.d. fallið undir 36. gr. samningalaga (andstætt góðri viðskiptavenju). Síðan er meginreglan sú að þegar aðili býður fram þjónustu sína fyrir almenning í atvinnuskyni er honum skylt að veita þessa þjónustu nema brýnar og málefnalegar aðstæður mæli gegn því. Getur t.d. séð Hæstaréttardóm nr. 112/2002. Þar var ekki fallist á skyldu til samningsgerðar, því málefnanlegar ástæður þóttu vera til staðar, en Hæstiréttur útilokaði hana ekki.Klemmi skrifaði:Það er hvergi tekið fram í þessari grein að stofan hafi gert nokkuð sem stangaðist á við lög.BrynjarD skrifaði:Það er rangt eftir minni bestu vitund. Þegar þú býður uppá þjónustu, sérstaklega þegar þú auglýsir hana almenningi, þá verðuru að hafa málefnanlegar ástæður fyrir neitun á þeirri þjónustu.
Sjáðu t.d. þessa frétt, hér er klárlega um ómálefnanlegar ástæður að ræða og þótt stofan sé í einkarekstri þá gefur það þeim engan rétt til að mismuna fólki.
Auðvitað fær stofan slæmt umtal sökum þess háttar hegðunar, enda er það almenningsálit að sérstaklega ljótt sé að koma illa fram við fatlaða.
Auðviðtað þjónar það yfirleitt takmörkuðum tilgangi að fara með einhver svona mál lengra, en það þýðir ekki að þetta megi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Sorry to burst your bubble en dyravörðum er sléttsama þegar þeir eru með 100 blindfulla einstaklinga í röð og inná staðnum. Þeir hleypa þeim sem þeir vilja inn og neita þeim sem eru annaðhvort of ungir eða líta út fyrir að ætla að skapa vesein.BrynjarD skrifaði:Ekki tekið fram nei, en hún hefði mögulega getið tekið þetta lengra ef hún hefði haft áhuga á því. Þetta gæti t.d. fallið undir 36. gr. samningalaga (andstætt góðri viðskiptavenju). Síðan er meginreglan sú að þegar aðili býður fram þjónustu sína fyrir almenning í atvinnuskyni er honum skylt að veita þessa þjónustu nema brýnar og málefnalegar aðstæður mæli gegn því. Getur t.d. séð Hæstaréttardóm nr. 112/2002. Þar var ekki fallist á skyldu til samningsgerðar, því málefnanlegar ástæður þóttu vera til staðar, en Hæstiréttur útilokaði hana ekki.Klemmi skrifaði:Það er hvergi tekið fram í þessari grein að stofan hafi gert nokkuð sem stangaðist á við lög.BrynjarD skrifaði:Það er rangt eftir minni bestu vitund. Þegar þú býður uppá þjónustu, sérstaklega þegar þú auglýsir hana almenningi, þá verðuru að hafa málefnanlegar ástæður fyrir neitun á þeirri þjónustu.
Sjáðu t.d. þessa frétt, hér er klárlega um ómálefnanlegar ástæður að ræða og þótt stofan sé í einkarekstri þá gefur það þeim engan rétt til að mismuna fólki.
Auðvitað fær stofan slæmt umtal sökum þess háttar hegðunar, enda er það almenningsálit að sérstaklega ljótt sé að koma illa fram við fatlaða.
Auðviðtað þjónar það yfirleitt takmörkuðum tilgangi að fara með einhver svona mál lengra, en það þýðir ekki að þetta megi.
Re: Aldurstakmark á skemmtistaði
Já, alveg sammála, er ekki að reyna segja að þetta sé ekki svoleiðis. En það breytir hins vegar ekki þeirri staðreynd að þeir ættu ekki að mega það.Pandemic skrifaði: Sorry to burst your bubble en dyravörðum er sléttsama þegar þeir eru með 100 blindfulla einstaklinga í röð og inná staðnum. Þeir hleypa þeim sem þeir vilja inn og neita þeim sem eru annaðhvort of ungir eða líta út fyrir að ætla að skapa vesein.