Tölvan að crasha? & Og ræður tölvan við CSS?

Svara

Höfundur
Benninho10
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Jan 2011 16:43
Staða: Ótengdur

Tölvan að crasha? & Og ræður tölvan við CSS?

Póstur af Benninho10 »

Er með 2 spurningar fyrir ykkur.

Í fyrsta lagi þá allt í einu tók tölvan á því að byrja að vera einhvað steikt um daginn. hún byrjaði að vera hæg gat ekki opnað google chrome og þegar ég var kannski að horfa á þátt þá higstaði hann alltaf og svo á endanum fraus hann bara. og þegar ég restartaði ég tölvuni þá kom einhvað checking with disk C eða einhvað í þeim dúr, man ekki allveg hvað stóð. og þetta gerðist alltaf þegar ég restartaði þá kom þetta alltaf aftur og aftur. Þetta hætti svo að koma en tölvan er samt en með einhver leiðindi hún opnar ekki chrome og vlcið higstar enn, get samt allveg notað firefox og itunes t.d.
Veit einhver hvað gæti mögulega verið að ?


Svo var ég að spá veit einhver hvort þessi tölva ræður við CSS ?
Lenovo Thinkpad Edge
Core i5 i5-2430M 2.4GHz
1366 x 768 WXGA Display
4 GB RAM
500 GB HDD
Intel HD 3000 Graphics

stjani11
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan að crasha? & Og ræður tölvan við CSS?

Póstur af stjani11 »

Benninho10 skrifaði: Svo var ég að spá veit einhver hvort þessi tölva ræður við CSS ?
Þetta skjákort ræður ekki einu sinni við minecraft í lélegustu gæðum
Svara