Ekkert tengi fyrir skjákort á PSU-inu


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Ekkert tengi fyrir skjákort á PSU-inu

Póstur af ErectuZ »

Ég var að kaupa mér Radeon x800pro skjákort, og ætla að kaupa mér nýtt powersupply líka, en ætlaði að prufa þetta á mínu núverandi 350w powersupply. En þegar ég kíkti, þá er ekkert powertengi á PSU-inu fyrir snúrurnar úr x800pro kortinu. Á ég þá að kaupa mér nýtt PSU (eins og ég ætlaði að gera) eða er ég eitthvað að rugla?

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

ehh, var að fatta... Aulaspurning hjá mér.... :oops:

Þetta á ekki að fara beint í PSU-ið, heldur í snúru sem kemur frá PSU-inu... :oops:

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Ertu þá að tala um það sé ekkert svona tengi laust Sjá hér

Ef svo er geturðu fengið þér svona splitter / Power Y-kapall, úr einu 5.25power í tvö power

*kostar 799kr hjá Tölvulistanum*

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Já, það er svona laust. Égvissi það, en bara hélt fyrst að þetta ætti að fara beint í PSU-ið :oops:

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

En af hverju í skotanum á að tengja kortið við harða diskinn? Og það er líka bara eitt svona tengi á harða disknum, og það er occupied....
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

:shock:

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Það er svona 4-pin cable sem á að tengjast við harða diskinn.... Og það er ekkert pláss fyrir það... hmm. Þá verð ég bara að prufa mig áfram á morgun

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Rainmaker skrifaði:En af hverju í skotanum á að tengja kortið við harða diskinn? Og það er líka bara eitt svona tengi á harða disknum, og það er occupied....
gaur :shock:

ég held þú sért að misskilja sko, þú þarft ekkert að tengja þetta viðharða diskinn. það sem er öruglega verið að meina að þú getur notað y splitter og tengd annan endan við nýja skjákortið þitt og hinn endann í harða diskinn.

En Ef þú hefur frían kapall power supply'inu þá notarðu hann og tengir beint í skjákortið þitt.

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

gaur :shock:

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Það stendur í manualinum að það eru 3 tengi á skjákortinu. Eitt á að fara í skjákortið sjálft, eitt í PSU-ið og eitt í harða diskinn....
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

eru þetat ekki bara skýringa myndir þar sem er verið að útskýra að þetta eru sömu tengin... prófaðu að láta einhvern lesa textann í kringum myndina fyrir þig :twisted:
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Hérna eru leiðbeiningarnar:
1. Remove the power cable from the Hard Drive
2. Connect A of the Power Extension Cable to the graphics card power connector as shown (the cable may already be connected to the graphics card)
3. Connect B to the power supply connector
4. Connect C to the Hard Driver power connector
5. After locating the AGP slot, and if necessary, removing the metal cover:
Align your ATI Graphics accelerator card with the AGP slot
Press it in firmly until the card is fully seated.
6. Replace the screw to faster the card in place, and replace the computer cover.
7. Plug the monitor cable into your card
8. Turn on the computer and monitor
Nákvæmur kvóti úr bókinni

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Rainmaker skrifaði:Hérna eru leiðbeiningarnar:
1. Remove the power cable from the Hard Drive
2. Connect A of the Power Extension Cable to the graphics card power connector as shown (the cable may already be connected to the graphics card)
3. Connect B to the power supply connector
4. Connect C to the Hard Driver power connector
5. After locating the AGP slot, and if necessary, removing the metal cover:
Align your ATI Graphics accelerator card with the AGP slot
Press it in firmly until the card is fully seated.
6. Replace the screw to faster the card in place, and replace the computer cover.
7. Plug the monitor cable into your card
8. Turn on the computer and monitor
Nákvæmur kvóti úr bókinni
bara verið að segja, taka molex tengið úr harða disknum,
smellið y plugginu á það tengi.
tengið síðan aftur í harða diskinn með öðrum y endanum
og hinn endinn fer í skjákortið.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

... Ekki að fatta.... Ekki inní þessum málum með snúrur og svona... y tengi, u tengi s tengi, j tengi.... Er ekkert inní þessu
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Er þetta ekki bara snúra A (nr 1) B (nr 2) og C (nr 3)?

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Jú, með skjákortinu fylgdu 3 snúrur. Ein í kortið, ein í PSU og ein í HDD (eða það er sagt)

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Er enginn hérna sem á Radeon x800pro kort og setti það í sjálfur sem myndi vilja vera svo vænn að hjálpa mér? :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hugsa að þetta sé gert til þess að spara pláss í leiðbeiningunum, svo að þeir þurfi ekki að taka fram bæði ef að fólk er með laust power tengi, og ef að það er ekki með laust power tengi. Þeir vita að allir er með HD, og power tengi í honum, skrifa þetta þá bara svona.

Annars skiptir engu máli hvernig þú tengir þetta blessaða rafmagn sko........

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Já, skil. Þannig að á ég bara að sleppa því að tengja þetta sem er sagt að eigi að fara í Harða diskinn eða á ég að tengja það eitthvað annað?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Rainmaker skrifaði:Já, skil. Þannig að á ég bara að sleppa því að tengja þetta sem er sagt að eigi að fara í Harða diskinn eða á ég að tengja það eitthvað annað?
doesn't bítt a thing.......

Ég myndi bara gera þetta þannig að það sé sem minnst af snúruflækjum, ef að tengið er þarna þá er um að gera að nota það ef að þú getur kannske sleppt einni rafmagnssnúru í staðinn........

machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Rainmaker skrifaði:Er enginn hérna sem á Radeon x800pro kort og setti það í sjálfur sem myndi vilja vera svo vænn að hjálpa mér? :)
Ég á X800pro en er bara með SATA diska sem eru ekki með svona tengi. ég tengdi kortið bara beint við PSU, ekkert mál :)

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Þannig að þú lést þetta tengi sem átti að fara í harða diskinn bara vera eða tengir þú það líka við PSU? Sorry ef ég er fattlaus :?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

það er tengi úr PSU í harða diskinn þinn, finndu bara annað tengi úr psu sem er eins og það og settu í skjákortið :wink:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Nei, þú ert að misskilja (Er búinn að finna út úr þessu, en jæja....). Það er sagt að tengið sem fylgdi skjákortinu á að fara í Harða Diskinn sjálfann. Ekki annað tengi :)

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Rainmaker skrifaði:Já, skil. Þannig að á ég bara að sleppa því að tengja þetta sem er sagt að eigi að fara í Harða diskinn eða á ég að tengja það eitthvað annað?
eins og ég sagi við þig fyrst. :?
þá er öruglega best að hafa skjákortið á sér línu.
ég myndi hafa það þannig.
Læst