Er eitthvað vit í þessum ódýru tablets?
Mælir einhver með eða á móti þessum tölvum t.d. playtab, sharper image, easytab, nextbook og hvað sem þær heita?
Takk

Zorky skrifaði:Ef þú ætlar að versla chinse spjaldtölvu þá gerirðu það ekki á íslandi því það er okrað virkilega á þeim...Ég keyfti fyrstu tablet með android 4.0 á 100 dollara sem er full hd 1080p skjá. Ég nota hana mest undir að lesa comics og get hent inn video þegar ég fer á flakk.
Ebay er með gott úrval, svo er líka hægt að panta beint úr verskmiðjunum en það er ekki tryggt eins og á ebay.
Samkvæmt þessu þá eru hún með 800x480 skjá en getur spilað 1080 efni. Það verður samt aldrei 1080 á skjánum.Zorky skrifaði:... sem er full hd 1080p skjá.....
Nei það er satt en hún kostaði líka bara 10.000kr lol, en eins og ég sagði nota hana mest til að lesa comics....gRIMwORLD skrifaði:Samkvæmt þessu þá eru hún með 800x480 skjá en getur spilað 1080 efni. Það verður samt aldrei 1080 á skjánum.Zorky skrifaði:... sem er full hd 1080p skjá.....
http://www.ainovo.com/novo7paladin-specs.html
Takk kærlega fyrir þennan link alltaf gott að safna svona síðumstarionturbo skrifaði:dx.com
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Þú hefur verið frekar óheppinn með eintök :/dedd10 skrifaði:Ég mæli amk ekki með Playtab vélunum sem Tölvutek er að selja, systir mín fékk þannig vél í afmælisgjöf fyrr á árinu, eftir svona mánuð þá bara gaf skjárinn sig og hætti að kveikna á honum, gerðist ekki neitt.
Við fórum og létum kanna þetta og var lítið mál að fá aðra vél, þetta voru 10" vélar sem kostuðu um 35.000kr, en þá byrjar ballið.
Við fórum heim með nýju vélina, en þá virkaði ekki hátalarinn og ekki cameran, ég fór því aftur með hana niðrí tölvutek (þetta gerðist allt saman daginn!) og fékk nýja vél, þar voru 4 dauðir pixlar og wifi virkaði ekki! Þá fór ég í þriðja sinn þann daginn og fékk aðra eins vél, þar virkaði ekki cameran. Í fjórða skiptið rúllaði ég niðrí Tekið og fékk aðra. Hún loksins virkaði nokkuð vel, en eftir mánuð var skjárinn aftur með vesen og átti það til að blikka þegar hann langaði og svo bara crashaði vélin og ekkert hægt að gerast, drifið/minnið bara gaf sig og var það staðfest eftir nokkra daga, áttu að vera svona 1-2 dagar en voru 4-5 þangað til við fengum eitthvað út úr þessu. Enduðum á því að fá bara inneign og kaupa fartölvu í staðin, þetta er nú meira draslið.
Stendur free shipping to Iceland í vinstra uppi horninu :þNitruz skrifaði:takk fyrir svörinn.
Þessi frá sharper image með þessum speccum er nátúrulega bara gefinns á þessu verði.
En ég finn ekki eitt einasta review eða varla neitt um hana á netinu.
Senda dx.com til Íslands og getur það staðist að það sé free shipping hingað?
hehe ég veit á bara bágt með að trúa því, það er ekkert frítt nú til dagsZorky skrifaði: Stendur free shipping to Iceland í vinsta horninu :þ
vádedd10 skrifaði:Ég mæli amk ekki með Playtab vélunum sem Tölvutek er að selja, systir mín fékk þannig vél í afmælisgjöf fyrr á árinu, eftir svona mánuð þá bara gaf skjárinn sig og hætti að kveikna á honum, gerðist ekki neitt.
Við fórum og létum kanna þetta og var lítið mál að fá aðra vél, þetta voru 10" vélar sem kostuðu um 35.000kr, en þá byrjar ballið.
Við fórum heim með nýju vélina, en þá virkaði ekki hátalarinn og ekki cameran, ég fór því aftur með hana niðrí tölvutek (þetta gerðist allt saman daginn!) og fékk nýja vél, þar voru 4 dauðir pixlar og wifi virkaði ekki! Þá fór ég í þriðja sinn þann daginn og fékk aðra eins vél, þar virkaði ekki cameran. Í fjórða skiptið rúllaði ég niðrí Tekið og fékk aðra. Hún loksins virkaði nokkuð vel, en eftir mánuð var skjárinn aftur með vesen og átti það til að blikka þegar hann langaði og svo bara crashaði vélin og ekkert hægt að gerast, drifið/minnið bara gaf sig og var það staðfest eftir nokkra daga, áttu að vera svona 1-2 dagar en voru 4-5 þangað til við fengum eitthvað út úr þessu. Enduðum á því að fá bara inneign og kaupa fartölvu í staðin, þetta er nú meira draslið.
þeir senda til ísland ókeypis ég hef verslað tvisvar af þeim síðasta sending var um 2 vikur á leiðinniNitruz skrifaði:hehe ég veit á bara bágt með að trúa því, það er ekkert frítt nú til dagsZorky skrifaði: Stendur free shipping to Iceland í vinsta horninu :þ
ætli það fari ekki eftir því hvað þú meinar með "góða hluti", þetta eru náttúrulega ódýrari og takmarkaðari tæki en t.d. Ipad4 eða TF700.Bjosep skrifaði:Langar ekki einhvern hérna að deila svona eins og einum tengli að einhverju sem hefur verið að gera góða hluti að hans mati á lágu verði?
KVEÐJA !![]()