Sælir er að spá í Samsung síma, (minn fyrsti snjallsími).
Getur einhver hjálpað mér, hvað er ég að fá fyrir 20,000 dýrari S2 vs. ace2
veit myndavél 8 á móti 5, stærri, hraðari örri, en töluvert eldri.
Er S2 20,000kr. meira virði (~40%)?
(please ekki missa þetta í iphone samsung þras .)
Aðstoð Samsung ace2 vs. s2
-
arnarj
- Gúrú
- Póstar: 548
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð Samsung ace2 vs. s2
ekki gleyma: Betri skjár(Super AMOLED Plus), betra gler (gorilla), 16gb vs 4gb innra minni, 1gb vs 768mb vinnsluminni, 1080p vs 720p videoupptaka, tv-out, betra video support, flash og eflaust eitthvað fleira.
Samanburður hér:
http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=3621" onclick="window.open(this.href);return false;
Síðan er bara spurning hvort þér finnst þetta 20þ virði
Samanburður hér:
http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=3621" onclick="window.open(this.href);return false;
Síðan er bara spurning hvort þér finnst þetta 20þ virði
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð Samsung ace2 vs. s2
Félagi minn fékk sé Ace 1 á sama tíma og ég fékk mér SGSII. Hann hefur séð eftir því síðan. Endaði á því að brjóta glerið við að opna bjór og keypti sér svo nýjan síma.
Veit ekki hvernig Ace 2 er að koma út en fyrir mér er SGSII alveg klárt mál.
Veit ekki hvernig Ace 2 er að koma út en fyrir mér er SGSII alveg klárt mál.
Re: Aðstoð Samsung ace2 vs. s2
Brjóta glerið við að opna bjór?!?KermitTheFrog skrifaði:Félagi minn fékk sé Ace 1 á sama tíma og ég fékk mér SGSII. Hann hefur séð eftir því síðan. Endaði á því að brjóta glerið við að opna bjór og keypti sér svo nýjan síma.
Veit ekki hvernig Ace 2 er að koma út en fyrir mér er SGSII alveg klárt mál.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð Samsung ace2 vs. s2
Hah já, hefurðu aldrei opnað glerflösku með kveikjara eða hníf eða einhverjum hlut við höndina?Klemmi skrifaði:Brjóta glerið við að opna bjór?!?KermitTheFrog skrifaði:Félagi minn fékk sé Ace 1 á sama tíma og ég fékk mér SGSII. Hann hefur séð eftir því síðan. Endaði á því að brjóta glerið við að opna bjór og keypti sér svo nýjan síma.
Veit ekki hvernig Ace 2 er að koma út en fyrir mér er SGSII alveg klárt mál.
-
audiophile
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð Samsung ace2 vs. s2
Já.konice skrifaði: Er S2 20,000kr. meira virði
Have spacesuit. Will travel.
-
gRIMwORLD
- Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð Samsung ace2 vs. s2
SGS2 FTW!
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Re: Aðstoð Samsung ace2 vs. s2
Jú, en ég myndi ekki vera ósáttur við símann ef hann gæfi sig eftir slíka vitleysuKermitTheFrog skrifaði:Hah já, hefurðu aldrei opnað glerflösku með kveikjara eða hníf eða einhverjum hlut við höndina?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
