Corsair modular - snúrur

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Blue
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 13:24
Staða: Ótengdur

Corsair modular - snúrur

Póstur af Blue »

Keypti hérna notaða tölvu fyrir nokkru. Ætlaði núna að setja nýtt skjákort í hana og hvað haldið þið!
Það vantar allar snúrur í aflgjafann! Aðeins snúrur fyrir SATA og 5,25!

Er einhver sem lumar á svona snúrum sem passa í Corsair HX línuna?
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Corsair modular - snúrur

Póstur af mundivalur »

ég get búið til pci-e snúrur fyrir HX týpurnar
Svara