Forrit til að mæla Internet traffík?
Forrit til að mæla Internet traffík?
Þar sem við félagarnir erum ekki alveg að skilja afhverju það koma allt í einu 80Gb á einu degi í erlent niðurhal hjá okkur ætlum við að setja upp forrit til að "mæla" umferðina hjá okkur, ég notaði Costaware í gamla daga en það virðist vera e-h vesen með það á W8 - er e-h annað sem þið mælið með.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
ég er að lenda í því sama með erlent niðurhal hjá mér, samt ekki 80gb á einum degi, frekar 20 til 30gb
MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
Ertu með þráðlaust net? Ef svo er geturðu athugað hvort það eru nýjar ip tölur þeas í Dchp.
Ekki meiða mig klaufi, þetta er ekki offtopic
Ekki meiða mig klaufi, þetta er ekki offtopic
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=51861" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er að nota Networx 'og er sáttur.
Ég er að nota Networx 'og er sáttur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
Hjá hvaða netfyrirtæki eruð þið?
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
Ef þið eruð hjá Tal þá er ekkert að marka erlenda niðurhalið eins og er á http://www.tal.is/Einstaklingar/INTERNE ... urhal.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Eitthver bilun í gangi sem er verið að laga
Eitthver bilun í gangi sem er verið að laga
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
Var að fara koma með þettaVaktari skrifaði:Ef þið eruð hjá Tal þá er ekkert að marka erlenda niðurhalið eins og er á http://www.tal.is/Einstaklingar/INTERNE ... urhal.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Eitthver bilun í gangi sem er verið að laga
Það er ekkert að marka þessar tölur eins og er, verðið eiginlega að hringja inn ef þið viljið vita rétta tölu.
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
Ég þarf alltaf að mínusa 76GB frá tölunni.chaplin skrifaði:Þar sem við félagarnir erum ekki alveg að skilja afhverju það koma allt í einu 80Gb á einu degi í erlent niðurhal hjá okkur ætlum við að setja upp forrit til að "mæla" umferðina hjá okkur, ég notaði Costaware í gamla daga en það virðist vera e-h vesen með það á W8 - er e-h annað sem þið mælið með.
Frekar pirrandi...
Fékk shokk þegar ég tjekkaði á þessu um daginn og stóð 120GB.
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
já ég er hjá Tal, þetta er eitthvað komið niður núna!
MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
Notaði NetLimiter í gamla daga, bæði til að mæla og til að skammta forritum bandvídd, hef þó ekki notað það í einhver ár.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Sun 21. Ágú 2011 18:57
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
Er hægt að nota Networx til að monitor-a allar tölvur tengdar routernum? Ég er að nota Networx en get bara mælt niðurhal á tölvunni minni.IL2 skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=51861
Ég er að nota Networx 'og er sáttur.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
Ég hef notað sjálfur gadgetið sem að Doofuz bjó til og hefur verið til friðs og virkað vel. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=7&t=42315
En ef þú ert hjá símanum, þá er gott að fara inná þjónustuvefinn og sjá þá kl.hvað gagnamagnið hefur verið sótt.
En ef þú ert hjá símanum, þá er gott að fara inná þjónustuvefinn og sjá þá kl.hvað gagnamagnið hefur verið sótt.
Re: Forrit til að mæla Internet traffík?
Er bara með þetta á öllum og legg svo saman. Þarf ekkert flóknara.BernardBlack skrifaði:Er hægt að nota Networx til að monitor-a allar tölvur tengdar routernum? Ég er að nota Networx en get bara mælt niðurhal á tölvunni minni.IL2 skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=51861
Ég er að nota Networx 'og er sáttur.