ÓE: AM3 Örgjörva.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
halfdandaniels
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 11. Apr 2011 12:17
Staða: Ótengdur

ÓE: AM3 Örgjörva.

Póstur af halfdandaniels »

Mig vantar AM3 örgjörva.

Viðmiðið er 955, en skoða 965, 1055, 1090t eða sambærilegt.

Á sama stað er í boði að kaupa hluta af Sandy bridge buildi, þ.e. Móðurborð, minni og örgjörva.

Endilega hafið samband hér eða í PM.
Svara