Panorama myndir í síma, photosynth

Svara
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af PepsiMaxIsti »

Góðan dag

Er einhver sem að veit um eitthvað forrit sem er svipað til http://photosynth.net/default.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
í android þar að segja.

Kv. PepsiMaxIsti
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af hfwf »

Yeps nýja cameran í android 4.2 :) kallast photosphere. smá preview tekið úr henni af mér : Mynd
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af PepsiMaxIsti »

hfwf skrifaði:Yeps nýja cameran í android 4.2 :) kallast photosphere. smá preview tekið úr henni af mér : Mynd
er hægt að fá hana í sgs2?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af hfwf »

Já eini gallinn er að video recording virkar ekki nema í front camera. XDA: http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1966288" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af PepsiMaxIsti »

hfwf skrifaði:Já eini gallinn er að video recording virkar ekki nema í front camera. XDA: http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1966288" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk skoða þettaí kvöld þegar ég hef meiri tíma :D
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af hfwf »

NP enjoy :)
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af KermitTheFrog »

http://i46.tinypic.com/2vvthm9.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Ein 360° fyrir utan Háskólabíó sem ég tók.

Verst að hlutir nálægt manni eiga það til að brenglast aðeins ef maður passar sig ekki.

En það er mjög hellað að skoða þetta í photo viewernum í símanum.
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af PepsiMaxIsti »

KermitTheFrog skrifaði:http://i46.tinypic.com/2vvthm9.jpg

Ein 360° fyrir utan Háskólabíó sem ég tók.

Verst að hlutir nálægt manni eiga það til að brenglast aðeins ef maður passar sig ekki.

En það er mjög hellað að skoða þetta í photo viewernum í símanum.
Með hvaða forriti er þessi mynd tekin?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af Pandemic »

http://i.imgur.com/TFw96.jpg
Þessi er tekinn með venjulegu android myndavélinni sem fylgir 4.2
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af Sallarólegur »

Mæli með því að leita að 'panorama' í GooglePlay...

https://play.google.com/store/search?q=panorama&c=apps" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af Danni V8 »

Ég er með 4.0.4 í mínum SGS2 og það er Panorama fídus í orginal myndavélar appinu. Er kannski verið að tala um eitthvað öðruvísi panorama hér?
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af KermitTheFrog »

PepsiMaxIsti skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:http://i46.tinypic.com/2vvthm9.jpg

Ein 360° fyrir utan Háskólabíó sem ég tók.

Verst að hlutir nálægt manni eiga það til að brenglast aðeins ef maður passar sig ekki.

En það er mjög hellað að skoða þetta í photo viewernum í símanum.
Með hvaða forriti er þessi mynd tekin?
Tekin með Photo Sphere fítusnum í nýju Android 4.2 myndavélinni.

Hef ekki testað Panoramað í henni en þessi mynd úr HR er sick.
Danni V8 skrifaði:Ég er með 4.0.4 í mínum SGS2 og það er Panorama fídus í orginal myndavélar appinu. Er kannski verið að tala um eitthvað öðruvísi panorama hér?
Já aðeins öðruvísi. Nýr fítus í Android sem hefur verið til í einhverjum Windows símum held ég. Hann kallast Photo Sphere. Sjá myndbandið.


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af Garri »

Myndgæðin úr þessum símum er alveg í ræsinu.. takið til dæmis eftir lituðu flekkunum.

Mynd
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af hfwf »

Garri skrifaði:Myndgæðin úr þessum símum er alveg í ræsinu.. takið til dæmis eftir lituðu flekkunum.

Mynd
Flekkum?

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panorama myndir í síma, photosynth

Póstur af Garri »

Flekkjunum átti þetta að vera.. þarf að fara að skipta um lyklaborð, sumir takkar eru farnir að svíkja mig ærið oft. Búinn að nauðga þessu ærið lengi, vandað Dell lyklaborð og um tvö ár síðan ég kláraði flipana af f og j tökkunum, notaði þá lóðbolta til að búa til hnúða á þá..
Svara