Vantar proffessional:) hjálp
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
- Staðsetning: Bingdao
- Staða: Ótengdur
Vantar proffessional:) hjálp
Mig langar alveg gífurlega mikið að setja saman eitt stykki tölvu og þar sem ég er voðalega grænn í þessu þá langar mig að fá ykkar álit.
Ég ætla að taka fram að ég á ekki einn einasta tölvuleik svo það verður að taka tillit til þess.
1. Ég er að spá í celeron 1.7 duga þeir ekki ágætlega?
2. hvernig móðurborð á ég að fá mér (þarf ekkert merkilegt, var að spá í MSI 645combo hjá tölvulistanum)
3. Ég þarf þá líka skjákort. Ég á ekki dvd drif og ekki heldur tölvuleik, er einhver ástæða fyrir því að 4mb skjákort dugar ekki?
4. Svo þarf ég kassa, hann má vera ljótari en djöfullinn, skiptir kassinn einhverju sérstöku máli fyrir mig?
5. Ég þarf væntanlega líka aflgjafa, er 300w ekki meir en nóg?
Er eitthvað annað sem ég þarf að spá í? Þetta þarf að vera ódýrt augljóslega en það þarf líka að duga...
Ég ætla að taka fram að ég á ekki einn einasta tölvuleik svo það verður að taka tillit til þess.
1. Ég er að spá í celeron 1.7 duga þeir ekki ágætlega?
2. hvernig móðurborð á ég að fá mér (þarf ekkert merkilegt, var að spá í MSI 645combo hjá tölvulistanum)
3. Ég þarf þá líka skjákort. Ég á ekki dvd drif og ekki heldur tölvuleik, er einhver ástæða fyrir því að 4mb skjákort dugar ekki?
4. Svo þarf ég kassa, hann má vera ljótari en djöfullinn, skiptir kassinn einhverju sérstöku máli fyrir mig?
5. Ég þarf væntanlega líka aflgjafa, er 300w ekki meir en nóg?
Er eitthvað annað sem ég þarf að spá í? Þetta þarf að vera ódýrt augljóslega en það þarf líka að duga...
jájá...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
1.7 mhz er alveg nóg í ritvinslu, net og tölvupóst. Það gæti verið ágæt hugmynd fyrir þig að fá þér gott móðurborð með innbygðu hljóð og skjákorti ef þú ætlar ekki að vera með videovinnslu eða leiki (svo lengi sem það er ódýrara). 300 watt er alveg nóg fyrir þetta annars filgjir örugglega aflgjafi með kassanum.
Áttu harðan disk(30 GB)?
Vinsluminni (512 Kb)?
Þarftu modem eða kanski netkort (Dialup eða ADSL)?
Stírikerfi? (ekki nota Linux ef þú ert algjörlega "grænn" nema þú hafir einhvern mjög hjálp-fúsan eða þú hafir notað það hingaðtil)
Svo nátturlega það auljósasta:
Skjá(17 tommu)?
Lyklaborð?
Mús?
Annars veit ég ekkert um einstakar tegundir tölvuíhluta, það eru aðrir sem vita meira um það hér
Það borgar sig ekki alltaf að velja það allra ódýrasta (það er stundum góð ástæða fyrir verðinu)
Áttu harðan disk(30 GB)?
Vinsluminni (512 Kb)?
Þarftu modem eða kanski netkort (Dialup eða ADSL)?
Stírikerfi? (ekki nota Linux ef þú ert algjörlega "grænn" nema þú hafir einhvern mjög hjálp-fúsan eða þú hafir notað það hingaðtil)
Svo nátturlega það auljósasta:
Skjá(17 tommu)?
Lyklaborð?
Mús?
Annars veit ég ekkert um einstakar tegundir tölvuíhluta, það eru aðrir sem vita meira um það hér
Það borgar sig ekki alltaf að velja það allra ódýrasta (það er stundum góð ástæða fyrir verðinu)
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
- Staðsetning: Bingdao
- Staða: Ótengdur
einmitt, ég er nú kannski ekki bara aðspá í ritvinnslu og það, ég ætla að nota tölvuna til þess að taka upp (tónlist) og jafnvel editera (hreyfi)myndir.
En já, ég á disk (40gb WD, mjög fínn) og vinnsluminni er eitthvað sem ég ætla að spá í þegar ég er búinn að velja móðurborð. Síðan á ég netkort, skjá, lyklaborð, mús og allt það... ég er ekki alveg svo grænn að kunna ekki á linux:) það sem ég var aðallega að spá í var það væri einhver ástæða fyrir mig að fá mér gott skjákort og hvort einhver hefði eitthvað ljótt að segja um celeronin:)
En já, ég á disk (40gb WD, mjög fínn) og vinnsluminni er eitthvað sem ég ætla að spá í þegar ég er búinn að velja móðurborð. Síðan á ég netkort, skjá, lyklaborð, mús og allt það... ég er ekki alveg svo grænn að kunna ekki á linux:) það sem ég var aðallega að spá í var það væri einhver ástæða fyrir mig að fá mér gott skjákort og hvort einhver hefði eitthvað ljótt að segja um celeronin:)
jájá...
Þú kaupir Via á computer.is/TækniBæ en miðið við hvað maður hefur verið að heyra um þær verslanir þá myndi ég frekar versla í útlöndum
Via eru bara 933Mhz sem að er of lítið ef að þú ætlar að vinna með myndbönd
Og ef að þú ætlar að vinna með myndbönd eitthvað af ráði þá verðurru að kaupa þér Pentium.
---
Gumol, þú bara á 1.7Mhz fáknum með heil 512KB í vinnsluminni
----
Via eru bara 933Mhz sem að er of lítið ef að þú ætlar að vinna með myndbönd
Og ef að þú ætlar að vinna með myndbönd eitthvað af ráði þá verðurru að kaupa þér Pentium.
---
Gumol, þú bara á 1.7Mhz fáknum með heil 512KB í vinnsluminni
----
hmm... akkuru að yfirklukka 1.7 í 2.0 , þegar þú átt í hættu að stórskemma örran, þegar þú getur bara keypt 2.0 ? Þú verður að fyrirgefa, en þetta þykir mér MJÖG vitlaus ráðgjöf, og ég mæli EKKI með nforce2 móðurborð (er það ekki þetta með innbyggðu skjákorti?) , já nei...ég ráðlegg þér að kaupa ekki nforce!
Voffinn has left the building..
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
- Staðsetning: Bingdao
- Staða: Ótengdur
hmmm... nú er ég aðeins ringlaðari nForce2 er MSI er það ekki? Ég held að valið sé komið niður í tvö fyrrnefndu borðin, mér lýst nokkuð vel á þau bæði (það verður þó bara að koma í ljós hvort þau eru góð eða ekki...) Það er reyndar yfirklukkunarbios (þ.e. auðvelt að yfirklukka án þess að fokka í neinu beint) í báðum borðunum en ég held ég sleppi öllu svoleiðis, ætti ekki að þurfa þess. En hvernig veit ég hvort örrinn er t-bird eða palamino?
jájá...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1949
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þú skemmir ekki örgjorvan með því að yfirklukka,Styttir kannski líftíma aðeins en ekkert sem er mikið . Og svo með Nforce2 sé með inbyggðu skjákorti er satt,en það er hægt að fá það með engu skjákorti.Svo er Nforce2 bara kubbasett en ekki bara MSI borð.Nforce2 er lang hraðvirkustu borðin þau einu í dag með dual DDR.Þú sérð hvort örgjörvinn sé tbred þá er kjarninn lengri en er ferhyrndur á palomino þ.e.a.s allar hliðar jafn langar eða um það bil á palomino
---
Og svo Voffi minn þá er 1700xp klukkaður í 2000xp þ.e.a.s 166fsb og multi í 10 .Hraðari en 2000xp á 133 fsb.Og ódyrari 5-6000 en 10-11000
---
Og svo Voffi minn þá er 1700xp klukkaður í 2000xp þ.e.a.s 166fsb og multi í 10 .Hraðari en 2000xp á 133 fsb.Og ódyrari 5-6000 en 10-11000