WD Live WIFI - tenging við pc vesen

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

WD Live WIFI - tenging við pc vesen

Póstur af Aimar »

sælir.
Er með WD live (wifi tengdur), sjonvarpsspilara.

Ég virðist ekki ná að tengjast "windows shares" í network share.

Ég get fundið allt í "media server" , en það er bara á C-drifinu í pc tölvunni. Vil aðgang að öllu á hinum diskunum í tölvunni.

hef notað þetta áður og allt virkaði en allt í einu hætti þetta. setti upp nýjasta firmware og allt virkaði fínt. kem síðan að þessu og allt læst á mig.

Alltaf beðinn um username og passworld. hef notað anonymous user og allt virkað fínt. Nú kemur invalid username or/and password..

Einhverjar hugmyndir?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: WD Live WIFI - tenging við pc vesen

Póstur af AntiTrust »

Settu PW á userinn hjá þér og prufaðu svo að tengjast. Mörg tæki neita að tengjast SMB shares án authentication.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara