Ég er búinn að hlusta á elektróníska tónlist í mörg ár og langar að læra að gera mix og jafnvel búa til lög (dnb/house).
Málið er að ég veit eiginlega ekkert hvaða græjur ég þyrfti að kaupa.
Hérna er myndband úr vinsælu drum and bass podcasti, ætli ég þyrfti ekki "amatör" útgáfuna af þessum græjum.
Ég veit að það er ekkert auðvelt að læra þetta, en ég er heldur ekkert að flýta mér.
Vonandi að þið vitið meira um þetta en ég og hafið einhver ráð handa mér.
DJ/Mix/Producing græjur?
-
- has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Staðsetning: Babylon rvk
- Staða: Ótengdur
Re: DJ/Mix/Producing græjur?
Það er tvennt mjög ólíkt við að mixa og produce'a, alveg sitthvort settið af græjum/software sem fer í það,
á myndbandinu er verið að taka upp dj sett, hann er að nota vinyl og cd spilara,
en fyrir byrjanda myndi ég mæla með all-in-one dj midi controller, það eru ótal gerðir til frá hinum ýmsu framleiðendum.
Til eru nokkur forrit til að velja um en helstu eru Traktor og Serato.
En ef þú vilt semja þína eigin tónlist er hægt að byrja með software eingöngu, t.d. Propellerheads Reason, ableton live ofl.
á myndbandinu er verið að taka upp dj sett, hann er að nota vinyl og cd spilara,
en fyrir byrjanda myndi ég mæla með all-in-one dj midi controller, það eru ótal gerðir til frá hinum ýmsu framleiðendum.
Til eru nokkur forrit til að velja um en helstu eru Traktor og Serato.
En ef þú vilt semja þína eigin tónlist er hægt að byrja með software eingöngu, t.d. Propellerheads Reason, ableton live ofl.
Re: DJ/Mix/Producing græjur?
Ef þú ætlar að fara í það að semja, þá er Reason mjög sniðugt því þú ert með flotta syntha, trommuheila og effekta straight out of the box og það er mjög gaman að fikta í því, því það hefur svona "simulated rack look". Ableton Live er svo aðeins meira advanced en alveg ótrúlega versatile í smíði og performance, með því þarftu samt að ná þér í aðra hljóðgjafa.
Fyrir DJ performance, þá er einfaldast að gera bara eins og Meso sagði, kaupa DJ controller, hljóðkort og Traktor.
Fyrir DJ performance, þá er einfaldast að gera bara eins og Meso sagði, kaupa DJ controller, hljóðkort og Traktor.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: DJ/Mix/Producing græjur?
Sem sagt eins og TRAKTOR KONTROL S2?
Stendur á síðunni að reseller sé Tónastöðin, sé þetta ekki á síðunni hjá þeim samt, væntanlega sérpöntun.
Er eitthvað úrval af aio dj controllers á Íslandi?
EDIT: Mixtrack Pro gæti hugsanlega verið góð byrjenda græja, með innbyggðu hljóðkorti og alles.
Stendur á síðunni að reseller sé Tónastöðin, sé þetta ekki á síðunni hjá þeim samt, væntanlega sérpöntun.
Er eitthvað úrval af aio dj controllers á Íslandi?
EDIT: Mixtrack Pro gæti hugsanlega verið góð byrjenda græja, með innbyggðu hljóðkorti og alles.