Hvað er málið með veðrið í dag?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af Yawnk »

Var upp í grafarvoginum áðan og maður gat varla fótað sig, ætlaði bara að takast á loft, bílar að velta og rúður að brotna og alles!
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af vesley »

Bara smá rok :lol: .
Brotin rúða í íbúðinni fyrir neðan mig og bílar búnir að færast til hérna á stæðinu. Er í grafarvogi líka.

Kom mér mest á óvart þegar ég fór uppí Breiðholt að það er varla neitt rok þar.
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af Yawnk »

vesley skrifaði:Bara smá rok :lol: .
Brotin rúða í íbúðinni fyrir neðan mig og bílar búnir að færast til hérna á stæðinu. Er í grafarvogi líka.

Kom mér mest á óvart þegar ég fór uppí Breiðholt að það er varla neitt rok þar.
smá rok???? þið grafarvogsfólk eru kannski vön þessu.... en í vogahverfinu er aldrei neitt svona, bara léttur vindur :megasmile
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af Benzmann »

ég er 125kg og ég tókst á loft í morgun og datt. mjög spes tilfining....
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af playman »

Svo fáum við bara einhvern smá gust hérna og snjókomu :(
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af Prentarakallinn »

Er upp í hafnarfirði og það er ekkert rok, varla gola var með gluggan opinn í alla nótt og tók ekki eftir neinu
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af worghal »

http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faer ... st083.html" onclick="window.open(this.href);return false;
þarna fór upp í 70m/s :lol:
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af GuðjónR »

Er á Kjalarnesinu eins og margir hér vita...veðrið hér er sturlað!
Vaknaði kl 4 í nótt en svefnherbergisglugginn minn snýr í noður og vindáttin er þaðan.
Hviðurnar hérna eru 56m/sec ... algjörlega insane!
http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faer ... st036.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af Yawnk »

GuðjónR skrifaði:Er á Kjalarnesinu eins og margir hér vita...veðrið hér er sturlað!
Vaknaði kl 4 í nótt en svefnherbergisglugginn minn snýr í noður og vindáttin er þaðan.
Hviðurnar hérna eru 56m/sec ... algjörlega insane!
http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faer ... st036.html" onclick="window.open(this.href);return false;
z
:shock: Er ekki allt að fara í rúst þarna?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af worghal »

GuðjónR skrifaði:Er á Kjalarnesinu eins og margir hér vita...veðrið hér er sturlað!
Vaknaði kl 4 í nótt en svefnherbergisglugginn minn snýr í noður og vindáttin er þaðan.
Hviðurnar hérna eru 56m/sec ... algjörlega insane!
http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faer ... st036.html" onclick="window.open(this.href);return false;
þetta er ekkert smá.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... kjalarnes/" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af blitz »

Er staddur í turninum í Höfðatúni og horfði á konu rotast á steinvegg ásamt því að það margbrotnaði maður hérna á planinu. Hef svo séð 2-3 til viðbótar fljúga um eins og ruslapokar hérna á planinu.

Húsið vaggar eins og bátur, ljós í loftinu rugga til og frá. Rifnaði stuðari af bíl hérna rétt áðan.
PS4
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af GuðjónR »

Yawnk skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er á Kjalarnesinu eins og margir hér vita...veðrið hér er sturlað!
Vaknaði kl 4 í nótt en svefnherbergisglugginn minn snýr í noður og vindáttin er þaðan.
Hviðurnar hérna eru 56m/sec ... algjörlega insane!
http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faer ... st036.html" onclick="window.open(this.href);return false;
z
:shock: Er ekki allt að fara í rúst þarna?
Jú það hlýtur bara að vera...kangooinn minn skoppar á planinu...hef samt mestar áhyggjur af bílskúrshurðinni sem snýr í norður, en hún er örugglega 4x2.2 á stærð og tekur svakalegan vind á sig. Bakkaði kangoo uppað henni í gær, en færði hann aðeins frá áðan þar sem hann var kominn ískyggilega nálægt.

Nú kemur í ljós hversu vel girðingin mín er smíðuð, 121 lm. 4x beinar línur, sú lengsta um 30 metrar.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af Frost »

Verður gaman á eftir ef maður leggur í það að keyra austur fyrir fjall :lol:
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af Squinchy »

Fólk er að fjúka eins og plastpokar hérna ofarlega á laugaveginum :catgotmyballs
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af Yawnk »

http://www.dv.is/frettir/2012/11/2/kenn ... kist-loft/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ætli þetta hafi verið minn kennari :megasmile
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af mundivalur »

Ég sendi konuna og krakkana út að moka :happy
IMG_3105.JPG
IMG_3105.JPG (172.44 KiB) Skoðað 922 sinnum
moka upp snjósleðann líka :baby
IMG_3106.JPG
IMG_3106.JPG (130.51 KiB) Skoðað 922 sinnum
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af Yawnk »

mundivalur skrifaði:Ég sendi konuna og krakkana út að moka :happy
IMG_3105.JPG
moka upp snjósleðann líka :baby
IMG_3106.JPG
Jesús :wtf hvar átt þú eiginlega heima??
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af urban »

Hvað er þetta, það er ekkert að veðri

Herjólfur siglir meirað segja í landeyjarhöfn.
reyndar vildi bílstjórinn okkar hjá Landflutningum/Samskip ekki taka vagninn með austur, þar sem að heildarþunginn á honum var bara í kringum 12 tonn, en ekki ~32 tonn einsog hann má vera
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af mundivalur »

Ég er á austurlandi :D logn í augnablikinu !
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af vesley »

urban skrifaði:Hvað er þetta, það er ekkert að veðri

Herjólfur siglir meirað segja í landeyjarhöfn.
reyndar vildi bílstjórinn okkar hjá Landflutningum/Samskip ekki taka vagninn með austur, þar sem að heildarþunginn á honum var bara í kringum 12 tonn, en ekki ~32 tonn einsog hann má vera
ég er akkúrat að biða eftir að vegir fyrir austan verði færir og veður skáni svo ég geti flutt bíl austur sem eg er að reyna að kaupa.
massabon.is

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af J1nX »

ég er að vinna á sambýli í grafarvoginum, byrjaði vinnudaginn kl 8 í morgun á því að hlaupa á eftir ruslatunnu sem hafði fokið hérna fyrir utan, svo er svalahurðin einu sinni búinn að rykkjast upp í vindhviðu, þrátt fyrir að við héldum að við værum búin að festa hana vel og binda, það er ágætis kraftur í móðir náttúru fólkinu hérna á sambýlinu til mikils ama, búið að vera "hressandi" dagur í vinnunni
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af oskar9 »

Myndir frá AK núna:
Mynd

Mynd

Mynd
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af mundivalur »

Þetta er alvöru :happy
Helvítis rigning búinn að skemma snjóinn hjá mér :thumbsd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af GuðjónR »

Ég fæ hroll þegar ég sé allan þennan snjó :woozy
Sem betur fer snjóaði ekki með þessum 64m/sec vindhviðum..
Núna eru bara í kringum 30m og það er virkar eins og logn.
Viðhengi
kjalarnes.JPG
kjalarnes.JPG (70.95 KiB) Skoðað 681 sinnum
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með veðrið í dag?

Póstur af GullMoli »

Djöfull er ég öfundsjúkur yfir þessum snjó allstaðar :(
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara