Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Eins og fyrirsögnin segir, hvar er Vodafone þráðurinn?
Hvað veldur því að hann er ekki enn á síðunni?
Hvað veldur því að hann er ekki enn á síðunni?
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Eigandinn bað um að hann yrði fjarlægður.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Jamm, þessi þráður var ekki tímabær og kom sér ílla fyrir þann sem stofnaði hann. Þess vegna var hann fjarlægður.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Ok gott mál.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Um hvað var hann?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
vodafone var að byrja með 100/mb ljós í dag!!!!!!!!! kostar ekki aukalega en þu þarft að vera með zhone eða cisco router
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Þarf maður að senda þeim póst eða hringja í 1414 til að láta uppfæra sig í 100mb ?
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Já, tala við þjónustuverið og biður um uppfærslu. Getur hringt í 1414 eða notað netspjallið á vodafone.is
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sweet .. búinn að hringja og kominn í 100mb .. rock on!
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Búinn að uppfæra líka, er samt kappaður í augnablikinu, verður gaman að sjá á morgun
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Þeir eru búnir að loka á þetta ! Varð ekkert alltof sáttur þegar ég hafði samband við þá í gær.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
veistu hversvegna þeir lokuðu ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Ætli networkið þeirra höndli þetta nokkuð.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Var ad hringja í þá, það kom upp einhvað 'vandamál' og þeir hafa lokað fyrir þetta temporarily, settu mig á einhvern lista og hringja í mig þegar þeir láta þetta aftur i gang.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Ég hef óstaðfestar upplýsingar um að erlendisgáttin hjá þeim sé yfir hámarki og séu að gera samning um stækkun.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Það er samt ekki ástæða til að hætta að gefa fólki 100mb/s link til þeirra. Þeir geta alveg haft eitthvað "cap" á útlandalink tímabundið á meðan þeir klára þennan samning en gefið fólki stærri link til að nota innanlands.starionturbo skrifaði:Ég hef óstaðfestar upplýsingar um að erlendisgáttin hjá þeim sé yfir hámarki og séu að gera samning um stækkun.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Ég er fullkomlega sammála þér dóri! Þetta verður líklega til þess að þeir hækki verðskránna, þeas. fari að rukka meira fyrir 100Mbps
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Það verða líklega verðhækkanir frá og með 1. janúar vegna hækkun á verðskrá Farice, veit ekki hversu miklar en hef heyrt 10-15%. Sel það ekki dýrara en ég keypti þó.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Vodafone eru farnir að uppfæra í 100mb ljós aftur fyrir þá sem eru með Zhone eða Cisco E4200.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Staðfest:
100mb vodafone
Prófið hjá Gagnaveitunni - http://speedtest.gagnaveita.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Keyri 10 sek upphals mælingu (client-to-server) . . . . . 91.72Mb/s
Keyri 10 sek niðurhals mælingu (server-to-client ) . . . . . . 90.58Mb/s
100mb vodafone
Prófið hjá Gagnaveitunni - http://speedtest.gagnaveita.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Keyri 10 sek upphals mælingu (client-to-server) . . . . . 91.72Mb/s
Keyri 10 sek niðurhals mælingu (server-to-client ) . . . . . . 90.58Mb/s
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
jess! búinn að vera bíða nokkuð lengi eftir þessu og loksins komið
tók ekki nema 1 netspjall við vodafone.
tók ekki nema 1 netspjall við vodafone.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Já, mæli með netspjallinu
http://messenger.providesupport.com/mes ... B0bjahcGlu" onclick="window.open(this.href);return false;
http://messenger.providesupport.com/mes ... B0bjahcGlu" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Hah, ég er nýbúinn að fá ljósleiðara hjá þeim og þurfti greinilega ekki einu sinni að biðja um 100Mbps
http://www.speedtest.net/result/2366340397.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Samt er ég ekki með Cisco eða Zhone router, heldur TP-Link.
http://www.speedtest.net/result/2366340397.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Samt er ég ekki með Cisco eða Zhone router, heldur TP-Link.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Þetta er orðið official núnaSwooper skrifaði:Hah, ég er nýbúinn að fá ljósleiðara hjá þeim og þurfti greinilega ekki einu sinni að biðja um 100Mbps
http://www.speedtest.net/result/2366340397.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Samt er ég ekki með Cisco eða Zhone router, heldur TP-Link.
Það stóð áður "allt að 50 Mb/s", Tekið af http://www.vodafone.is/internet/ljosleidari" onclick="window.open(this.href);return false;Þú finnur muninn þegar þú kemst á ljóshraða! Hraði gagnasendinga getur orðið allt að 100 Mb/s bæði til og frá heimilinu, sem er verulegt stökk frá ADSL-tengingum.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Well, það útskýrir.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1